Mánudagur, 7. ágúst 2023
Oftćknivćdd ungmenni
Viđtengd frétt segir frá áhyggjum íslenskra foreldra á snjalltćkjanotkun barna sinna. Frétt á visir.is hermir ađ stofnun Sameinuđu ţjóđanna, UNESCO, leggi til ađ snjallsímar verđi bannađir í grunnskólum.
Ţótt rök og rannsóknir segi snjallsímanotkun trufla einbeitingu ungmenna og valda vanlíđan og kvíđa er hćpiđ ađ bođ og bönn leysi vandann. Ţó ekki sé nema vegna ţess ađ margir foreldar nota símann til ađ hafa stafrćnt auga međ ungviđinu.
Góđu fréttirnar eru vísbendingar um ađ unglingarnir sjálfir telja nóg komiđ af tćknivćđingunni. Í fréttinni á vísi.is segir ađ
samkvćmt nýlegum fréttum danska ríkisútvarpsins virđist sem unglingar sćki í auknum mćli eftir ţví ađ kaupa farsíma sem einungis er hćgt ađ nota til símtala og sms-sendinga.
Símtöl og einföld textaskilabođ eru minni streituvaldur og síđri tímaţjófur en sítenging viđ alnetiđ, svo mikiđ er víst.
Helmingur verji of miklum tíma í snjalltćkjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.