Ţjóđverjar herđa frávísun hćlisleitenda

Ţýsk stjórnvöld hyggjast herđa reglur um frávísun hćlisleitenda sem ekki hafa fengiđ dvalarleyfi í Ţýskalandi. Lögreglu verđur heimilt ađ halda ţeim sem vísa á úr land i varđhaldi í allt ađ 28 daga, en var áđur tíu dagar.

Hert löggjöf í Ţýskalandi er til ađ létta á álagi viđ móttöku hćlisleitenda og vinsa úr ţá sem leita hćlis á fölskum forsendum, segir Die Welt. Refsingar eru gerđar hćlisleitendum sem veita engar upplýsingar um sig, líka ţeim er gera ranga grein fyrir sjálfum sér eđa veita ófullnćgjandi upplýsingar.

Umbođsmađur hćlisleitenda á alţingi, Arndís Anna, er jöfnum höndum selur flóttamönnum lögfrćđiţjónustu og veitir ţeim ríkisborgararétt sem ţingmađur, segir í fréttum RÚV ađ Ísland ćtti ađ taka Ţýskaland sér til fyrirmyndar í málefnum hćlisleitenda. 

Ţá liggur ţađ fyrir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Nú er svo komiđ ađ í Svíţjóđ ţá eru innflytjendur frá sama landi ađ ráđast á "hina" innflytjendurna frá sama landi - ţví ţeir eru ţeim ekki ţóknalegir
Geta ţessi hćlisleitandamál orđiđ fáranlegri?

https://www.svt.se/nyheter/lokalt/stockholm/stenkastning-vid-festival-pa-jarvafaltet

Grímur Kjartansson, 3.8.2023 kl. 17:19

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţetta sýnir ósköp vel hverskonar gungur Svíar eru orđnir, ađ ráđa ekki yfir sínum landamćrum ţannig ađ borgarastyrjöld verđur niđurstađan.

Ingólfur Sigurđsson, 4.8.2023 kl. 02:26

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Tek undir međ Ingólfi.  En er ekki ţađ sama ađ gerast međ Íslendinga og Svía, menn hafa bara ekki burđi til ađ stjórna EIGIN landamćrum og niđurstađan verđur borgarastyrjöld eins og hjá Svíum....

Jóhann Elíasson, 4.8.2023 kl. 07:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband