Tilfinningar, málfrelsi og vestrćn ţjáning Svía

Sćnska ríkiđ stendur frammi fyrir meiri ógn en nokkru sinni frá seinna stríđi, segir sjálfur forsćtisráđherra landsins Úlfur Kristersson.

Stór orđ um ástand mála í rómuđu friđarríki Norđur-Evrópu.

Ógnin er ekki ein heldur samverkandi ţćttir. Innflytjendaofbeldi vex, óvissa er um framgang Svía í Nató; leyniţjónustan afhjúpar hryđjuverkaáform íslamista. 

Ógnin sem fćr flestar fyrirsagnir er ţó kóranabrennur á opinberum vettvangi. Kóraninn er helgirit múslíma. Ţjóđir sem lífa eftir kenningum spámannsins krefjast ađgerđa stjórnvalda gegn guđlastinu.

Sćnska hefđin er sú vestrćna. Guđlast er leyfilegt. Réttur til tjáningar trompar virđingu fyrir helgisiđum. Í múslímaríkjum er ţessu öfugt fariđ, guđlast er dauđasök.

Brennumenn kóransins i´Svíţjóđ eru tveir, já tveir, segir sćnski ríkisfjölmiđillinn, SVT. Báđir eru aldir upp í íslamskri trúarmenningu, koma frá Írak.

Tvímenningarnir heita Salwan Momika og Salwan Najem. Salwan Momika kom til Svíţjóđar frá áriđ 2015. Salwan Najem er líka flóttamađur, kom til Svíţjóđar 1998 og fékk ríkisborgararétt 2005. Sá fyrri er hvatamađur en hinn hjálparhella.

Svíar rata í ógöngur međ tjáningarfrelsiđ ţegar múslímskir flóttamenn, sem fá hćli í Svíţjóđ, taka upp á íkveikjum á kóraninum og valda milliríkjadeilu milli Svíţjóđar og múslímaríkja.

Ég hćtti ekki bókabrennum fyrr en Svíar banna kóraninn, segir Salwan Momika í viđtalinu viđ sćnska ríkisfjölmiđilinn og krefst lögregluverndar ţar sem hann iđkar tjáningarfrelsiđ undir líflátshótunum.

Woke-hugmyndafrćđin vestrćna leyfir afturköllun mannréttinda og réttlćtir atvinnu- og ćrumissi ţegar í hlut á einstaklingur sem sćrir tilfinningar annarra. Ađgerđasinnar beita woke og dćmi eru um ađ opinberir dómstólar taki undir, samţykki ađ móđgun eins réttlćti mannréttindamissi annars. 

Sćnsk stjórnvöld gćtu í samstarfi viđ OIC, samtök múslímskra ríkja, tekiđ woke á Salwan Momika og framselt hann til múslímaríkis. En ţađ verđur vitanlega ekki gert ţar sem dauđrefsing liggur viđ guđlasti í trúarmenningu íslam.

Einkaframtak tveggja múslíma í Svíţjóđ bregđur vandrćđalegu ljósi á ţróun vestrćnnar menningar síđustu áratuga. 

 


 


mbl.is Kristersson sýnir klćrnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband