Selenskí játar veikleika

Í tísti segir forseti Úkraínu ađ óvissa sé veikleiki og vill fá tryggingu fyrir inngöngu landsins í Nató. Tryggđ innganga jafngildir ađild sem nánast sjálfkrafa fćli í sér stríđ Nató gegn Rússlandi. Ekki er vilji til ţess hjá Nató-ríkjum.

Fyrir nokkrum vikum átti leiđtogafundur Nató í Vilníus ađ setja Rússum afarkosti. Hugmyndin var ađ sókn Úkraínu í Saparosía vćri um ţađ bil ađ kljúfa i tvennt hernámssvćđi Rússa og ógnađi Krímskaga er Rússar hernumdu 2014. 

Sumarsókn Úkraínuhers hófst 4. júlí en skilar ekki árangri. Síđustu fréttir af vígvellinu í Saparosíja og Donbass sýna rússneskan ávinning en ekki úkraínskan. Annar mćlikvarđi á framgang Úkraínu er fáar fréttir. Ţeir eru margar ţegar Úkraína sćkir fram.

Tíst Selenskí, sjá hlekk í fyrstu málsgrein hér ađ ofan, nefnir samningaviđrćđur viđ Rússa. Samningar og afarkostir eru ólíkir hlutir.

Tal Selenskí forseta um samninga viđ núverandi kringumstćđur er meiri veikleiki en óvissan um inngöngu Úkraínu í Nató. Ekki fyrir löngu sögđust ráđamenn í Kćnugarđi fyrst semja viđ Pútín er úkraínskar hersveitir stćđu viđ borgarhliđ Moskvu. Í dag er talađ um samninga á međan Rússar stjórna ţriđjungi Úkraínu.

Úkraínustríđinu lýkur međ samningum, vonandi fyrr en seinna. Líkur standa til ađ ţeir samningar verđi á rússneskum forsendum fremur en úkraínskum.

 

 


mbl.is Liđka fyrir ađild Úkraínu ađ NATO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ yrđi góđur endir og skynsamari,gćti stuđlađ ađ umpólun okkar ráđherra til ţess sem kjósendur vćntu,Íslandi allt. 

Helga Kristjánsdóttir, 13.7.2023 kl. 04:30

2 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ben Wallace skammađi Zelenskí fyrir frekju og vanţakklćti og benti honum á ađ UK vćri ekki ,,Amazon fyrir vopn". Ben er sennilega kominn međ efasemdir sem gćti veriđ ástćđan fyrir ađ honum er ekki bođiđ ađ taka viđ af stríđshauknum Stoltenberg.

Guđmundur Böđvarsson, 13.7.2023 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband