Laugardagur, 8. júlí 2023
RÚV finnur vafasamar 20 milljónir, en ekki hjá Sigríđi Dögg
Fréttastofa RÚV fann í Lindarhvolsskýrslu eitt dćmi um ađ ríkissjóđur gćti hafa orđiđ af 20 milljónum króna er ríkiseign var seld fyrir sex árum. Ţetta eina dćmi er nefnt í tveim fréttum RÚV um skýrsluna.
Sigurđur gerir einnig athugasemd viđ ţađ ađ söluverđ á hlutabréfum í Vörukaupum hafi veriđ lćkkađ úr 151 milljón í 131 milljón
Vafasöm 20 milljóna króna lćkkun kaupverđs á grundvelli óundirritađs minnisblađs frá Deloitte
Ef fréttastofa RÚV ber hag ríkissjóđs fyrir brjósti og telur 20 m.kr. stórfé ćtti Sigríđur Dögg Auđunsdóttir formađur Blađamannafélags Íslands ađ vera nćrtćkt viđfangsefni. Samkvćmt Fréttinni er Sigríđur Dögg ţekkti blađamađurinn sem viđurkenndi skattalagabrot upp á tugi milljóna króna fyrir tveim árum en fékk ađ fela brotiđ sjónum almennings.
Formađur Blađamannafélags Íslands taldi ekki fram tekjur af íbúđum sem hann leigđi ferđamönnum í skammtímaleiga í gegnum Airbnb. Sigríđur Dögg endurgreiddi vangoldinn skatt međ 25 prósent álagi í gegnum einkahlutafélag sitt. Fyrir tveim árum skilađi einkahlutafélagiđ sjö milljón króna hagnađi, samkvćmt Fyrirtćkjaskrá. Árin ţar á undan var engum ársreikningum skilađ.
Formađur stéttafélags blađamanna fékk sérmeđferđ hjá skattayfirvöldum. Ađrir í sömu sporum fengu á sig opinbera málssókn frá saksóknara. Sigríđi Dögg var leyft ađ gera upp vantaldar leigutekjur í gegnum einkahlutafélag, gagngert til ađ blettur félli ekki á starfsheiđur formanns Blađamannafélags Íslands.
Ţađ ćttu ađ vera hćg heimatökin á fréttastofu RÚV ađ grennslast fyrir um undanskot formanns Blađamannafélags Íslands og torkennileg samskipti viđ skattayfirvöld. Ásamt formennskunni er Sigríđur Dögg í fullu starfi á RÚV - sem fréttamađur.
Athugasemdir
Jedúdamía, er félagshyggju elítan međ innlendar aflandseyjur?
Ég er í áfalli.
Guđjón E. Hreinberg, 8.7.2023 kl. 13:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.