Beinagrindur í skápum fjölmiđla

Blađamennirnir líta á ţađ sem persónulega árás á sig ef mađur skrifar um ţetta mál. Tilfallandi bloggari fékk ţetta svar frá gamalreyndum blađamanni snemma í vor er byrlunar- og símastuldsmáliđ var rćtt á tveggja manna tali.

Í byrlunar- og símastuldsmálinu eru fimm blađamenn sakborningar í yfirstandandi lögreglurannsókn. Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlađ og síma hans stoliđ. Alvarleg afbrot en fátt ađ frétta.

Í fyrradag sagđi tilfallandi frá ţekktum blađamanni sem stakk undan skatti. Í gćr var sett meira kjöt á beinin. Blađamađurinn fékk sérmeđferđ hjá skattinum ţrátt fyrir undanskot upp á tugi milljóna króna.

Allar ritstjórnir landsins vita hver blađamađurinn er en enginn ţýfgar hann um vantöldu leigutekjurnar frá Airbnb og hvers vegna hann slapp svona billega, fékk ađ endurgreiđa í gegnum einkahlutafélag međ 25 prósent álagi. Ađrir i sömu sporum fengu á sig opinbera ákćru. Réttvísi sem hyglar fréttamanni á kostnađ almannahags vekur spurningar um jafnrćđi fyrir lögum. En ţađ er ekkert ađ frétta. 

Blađamenn vilja ekki styggja vini og kunningja í stéttinni, síst af öllu ţá sem eiga eitthvađ undir sér og hafa bein og óbein völd yfir starfsframa einstaklinga í fámennri starfsstétt. Blađamađurinn leikur lausum hala og fer međ hlut af dagskrárvaldi fjölmiđla eins og fínn pappír. Sem hann er ekki.

Illa er komiđ fyrir starfsstétt ţar sem forrćđi mála er í höndum óvandađra. Í ţokkabót er ţrotaforystan drekkhlađin verđlaunum fyrir ill verk og samviskulaus.

Réttmćt spurning frá tilfallandi lesendum er hvers vegna bloggari gengur ekki fram fyrir skjöldu, birtir nafn blađamannsins og upplýsingarnar til grundvallar umfjölluninni?

Ástćđan er eftirfarandi.

Tilfallandi fékk upplýsingar um afbrot ţekkta blađamannsins frá heimildamanni. Ef tilfallandi útskýrir hvernig hann fékk upplýsingarnar, eđa varpar frekari ljósi á eđli ţeirra, brýtur hann trúnađ.

En má ekki afhjúpa nafn ţekkta blađamannsins?

Ţví er til ađ svara ađ fréttamenn RSK-miđla hafa í ţrígang stefnt tilfallandi bloggara. Líkur eru töluverđar ađ bloggara yrđi stefnt ef hann upplýsir nafn loddarans er útdeilir sekt og sýknu daginn út og inn en er sjálfur brotamađur á bakviđ tjöldin. Fyrir rétti stćđi tilfallandi frammi fyrir tveim slćmum kostum. Ađ brjóta trúnađ gagnvart heimildamanni eđa leggja ekki fram ţau gögn sem stađfesta frásögnina og fá dóm fyrir meiđyrđi.

Hvorugur kosturinn er góđur. Nafn ţekkta blađamannsins verđur ađ sinni ekki opinberađ í tilfallandi athugasemd.

Á hinn bóginn er ţess ađ geta ađ í haust eru líkur á ađ mál blađamannsins verđi upplýst. Ţangađ til hringlar í ţekktu beinagrindinni í skáp fjölmiđlanna, - ásamt beinagrindunum fimm í byrlunar- og símastuldsmálinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er ţá grikkur ég skil.

Helga Kristjánsdóttir, 6.7.2023 kl. 07:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband