Mánudagur, 26. júní 2023
Pútín-ímyndin er vestrćn sjálfsblekking
Vestrćna elítan telur sjálfri sér trú um ađ stríđiđ í Úkraínu sé einkaframtak Pútín forseta Rússlands. Ef Pútín vćri ekki međ breiđfylkingu valdahópa í Moskvu ađ baki sér vćri löngu búiđ ađ ryđja honum úr vegi.
Stríđiđ í Úkraínu snýst um öryggishagsmuni rússneska ríkisins. Úkraína sem Nató-ríki ógnar tilvist Rússlands. Tilfallandi blogg útskýrir:
Á leiđtogafundi Nató-ríkjanna í Búkarest í Rúmeníu 3. apríl 2008 var gefin út sameiginleg yfirlýsing. Í 23. liđ yfirlýsingarinnar segir:
Nató fagnar vilja Úkraínu og Georgíu til samstarfs ţvert á Atlantshafiđ og ađildar ađ Nató. Viđ samţykkjum í dag ađ ţessi ríki verđi til framtíđar ađilar ađ Nató.
Rússar sögđu ítrekađ ađ Nató-ađild Úkraínu og Georgíu ógnađi öryggishagsmunum Rússlands. Á landakorti er Úkraína eins og skammbyssa beint ađ Moskvu. Í beinu framhaldi af Búkarestfundinum, gera Rússar innrás í Georgíu, í ágúst 2008, sem er lítiđ land og auđunniđ rússneskum herjum.
Úkraína er landmesta land Evrópu, utan Rússlands, og enginn hćgđarleikur ađ sigra ţađ, eins og raun hefur orđiđ á. Úkraína er t.d. 70% stćrra en Ţýskaland ađ landflćmi.
Meint valdaránstilraun Jevgení Prigósjín stjóra Wagner-málaliđa lauk međ samningum um ađ hann hypjađi sig til Lúkasjenkó í Hvíta-Rússlandi. Almennt er litiđ á Lúkasjenkó sem vikapilt Pútín og Hvíta-Rússland sem sambandsríki Rússlands.
Tilfallandi blogg gerđi ţví skóna í gćrmorgun ađ meiri líkur en minni vćru á ađ valdaránstilraunin hafi veriđ sviđsett, međ vitund og vilja ráđamanna í Kreml. Ţýskur ofursti, Roland Kather, hlynntur málstađ Úkraínu, sagđi í gćrkvöld og ţađ vćri vel mögulegt. Bandarískur álitsgjafi segir dćmiđ ekki ganga upp sem alvöru tilraun til valdaráns.
Ef Jevgení Prigósjín stóđ í raun og sann fyrir tilraun til valdaráns verđur honum komiđ fyrir kattarnef í Hvíta-Rússlandi. Ekki vegna ţess ađ Pútín er hefnigjarn mađur heldur vegna öryggishagsmuna rússneska ríkisins. Ţađ verđur ekki látiđ viđgangast ađ mađur međ jafn mikiđ undir sér og Prigósjín fremji landráđ fyrir opnum tjöldum og lifi í vellystingum praktuglega í bandalagsríki.
Sé aftur um ađ rćđa hannađa atburđarás, n.k. brunaćfingu, verđa dregnir lćrdómar af. Katrín forsćtis vekur athygli á einum . ,,Hún segir för Wagner-málaliđahópsins í átt ađ Moskvu hafa komiđ á óvart og ţá sérstaklega hrađinn sem sveitirnar voru á í gegnum landiđ." Ef viđbúnađur viđ hćttuástandi er slakur verđur hert á. Einhverjir hausar gćtu fokiđ, ekki endilega í bókstaflegum skilningi.
Rússnesk stjórnmálamenning býr ađ lifandi minningu um hrun tveggja heimsvelda, keisaradćmisins 1917 og Sovétríkjanna 1991. Ekki eru líkur á rússneska ţjóđin óski eftir endurtekningu á ţeim atburđum. Í hvorugu tilfellinu urđu afleiđingarnar ţekkilegar.
Vestrćna sjálfsblekkingin ađ Úkraínustríđiđ sé einkaframtak Pútín byrgir sýn á ţá sannfćringu helstu valdahópa í Moskvu ađ yrđi Úkraína Nató-ríki vćri Rússland orđin vestrćn hjálenda. Eftir 1917 og 1991 var ţađ reynt. Í bćđi skiptin sögđu Rússar njet.
Ára Pútíns hlýtur ađ vera beygluđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fréttir helgarinnar framkalla fleiri spurningar en svör, enda allt međ ólíkindablć. Dćmi: Enginn herforingi međ fullu viti myndi láta sér detta í hug ađ hćgt vćri ađ sćkja ađ sćkja ađ höfuđborg herveldis međ ţví ađ aka ţangađ á fleygiferđ eftir hrađbrautum, ţví á slíkri leiđ eru menn auđveld skotmörk og unnt ađ stráfella alla međ loftárásum. Ţađ var t.d. gert ţegar íraski herinn hörfađi frá Kúveit 1991. Íslenskir stjórnmálamenn sem hafa ekki hundsvit á hernađi ćttu ađ tjá sig sem minnst um ţessi mál og tala ţá mjög varlega.
Arnar Ţór Jónsson, 26.6.2023 kl. 10:35
Gćti ekki veriđ meira sammála Arnari ..., Mađur fćr stundum hroll af kjana blađri !
rhansen, 26.6.2023 kl. 13:30
sumir segja ađ i stađin f ađ fćra hetin til hvita russlands ţa de moskva a lata lita ut eins og um flotta wagner se ađ rćđa t hvita ruslands.. en ţetta kemur i kjolfar kjarnavopna sem russar hafa stađsett i hvita russlandi og fta hvitaa russl eru einungis 100 kilomwtrar til KIEV !!!
buiđ et a koma wagner ţar fyrir.
Lárus Ingi Guđmundsson, 26.6.2023 kl. 21:24
Ef Prigó hefđi ekki sett ţennan usla á sviđ, hefđi veldi hans í rúmlega 23 löndum utan Rússlands hruniđ, undan ágjöf "augnanna fimm." Hitt er annađ, ađ Pútín gat ţjappađ embćttum landsins og óblöstum saman, mćlt stöđuna á CIS og CSTO, mćlt stuđning sinn hjá fleiri stórum ađilum í alţjóđamálum, og afsannađ stöđugan áróđur "einangrađra, gjaldţrota og vopnlausra vesturvelda" um ađ stjórn hans sé ađ hruni komin.
Soldiđ stór flétta og fáir ná utanum hana.
Guđjón E. Hreinberg, 27.6.2023 kl. 02:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.