Sunnudagur, 25. júní 2023
Sviđsett tilraun til valdaráns
Sviđsett tilraun til valdaráns í Rússlandi var annađ tveggja enn ein roka Jevgení Prigósjín stjóra Wagner-málaliđa eđa dýpra plott sem ćđstu ráđamenn Kremlar, Pútín međtalinn, stóđu ađ baki.
Prigósjín er ekki tvöfaldur í rođinu heldur margfaldur. Nánast frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu hefur hann leikiđ andstćđing varnarmálaráđuneytisins samtímis sem Wagner-liđar skila hvađ bestum árangi á vígvellinum af öllum rússneskum hersveitum.
Sjálfur er Prigósjín ekki hermađur, ţótt hann klćđi sig upp sem slíkur. Ađrir sjá um hermennskuna en sá kjaftfori. Ekki heldur fjármagnar hann úr eigin vasa málaliđana. Til ađ fá hermenn fór Prigósjín í fangelsi Rússlands og bauđ afbrotamönnum mála gegn sakaruppgjöf. Án náins samráđs viđ yfirvöld hefđi ţađ ekki veriđ hćgt.
Fyrir Úkraínustríđiđ gerđu Wagner-liđar sig gildandi í Afríku og Sýrlandi sem verkfćri Kremlarherra. Stórveldum er ţénugt ađ hafa á sínum snćrum málaliđa til ađgerđa sem illa ţola dagsljósiđ. Wagner er sem sagt hálfopinber hluti rússneska valdakerfisins.
Einn möguleiki er ađ valdaklíka ađ baki Prigósjín standi ađ baki sviđsetningunni. Tilraun til ađ rćna völdum er stendur yfir í hálfan annan sólarhring er hálfvelgja. Á stríđstíma er landráđ dauđasök. Menn leggja eigiđ líf undir. 36-klukkustunda kúrekaleikur er međ einhverja dagskrá ađra en ađ steypa af stóli ríkisstjórn Pútín.
Líklegast er ađ sviđsetningin hafi veriđ unnin í samráđi viđ Pútín og félaga. Tilgangurinn vćri ađ sýna rússnesku ţjóđinni fram á ađ stríđ sé dauđans alvara sem krefjist samstöđu og fórna. Til ţessa er stríđiđ fjarlćgur veruleiki ţorra rússnesks almennings.
Frá 4. júní stendur yfir sókn Úkraínuhers í Saparosíja-hérađi í suđurhluta landsins. Markmiđiđ er ađ sćkja suđur á Krímskaga og kljúfa rússneska herinn í tvennt. Rússar hafa síđustu mánuđum byggt ţrjá víglínur til varnar. Eftir ţrjár vikur er Úkraínuher ekki komin yfir fyrstu og veikustu rússnesku víglínuna. Selenskí forseti viđurkennir í víkunni ađ sóknin gangi heldur hćgt.
Á ţessum ţrem vikum tćpum er mannfall Úkraínuhers líklega um 12 til 15 ţúsund og ógrynni hergagna fer forgörđum. Til samanburđar er mannfall Rússa frá upphafi stríđsátaka, fyrir hálfu öđru ári, um 25 ţúsund. Úkraínu er ađ blćđa út.
Ţegar sókn Úkraínu rennur sitt skeiđ í júlí ađ líkindum er tćkifćri fyrir Rússa ađ sćkja fram og ná afgerandi sigrum á vígvellinum. Ţađ mun kosta meiri mannfórnir en hingađ til.
Sviđsetta valdaránstilraunin er líklegast undirbúningur Kremlarbćnda á stökkbreyttu stríđi.
Enn mikill viđbúnađur í Moskvu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jamm, augljóst sviđsetning. En ég hef reynt ađ finna út hvernig Prigozhin er fjármagnađur en finn ţađ ekki. Ţarf ađ grafa dýpra eftir ţví. Rétt eins og međ Clinton/Kolamoyski sem á Zlenský međ húđ og hári, en ţađ var auđvelt ađ grafa ţađ upp.
Guđjón E. Hreinberg, 25.6.2023 kl. 11:56
Eru ţeir orđnir svona fyrirséđir Guđjón? Ţá förum "viđ" létt međ ađ endurheimta landiđ.
Helga Kristjánsdóttir, 25.6.2023 kl. 13:42
Varđandi tölurnar Páll um mannfall hermanna í stríđinu frá upphafi, sem ku vera byggđar á rannsókn breska ríkisútvarpsins BBC, ţá er sá miđill einn sá síđast sem ég myndi reiđa mig á í s.b.v.tölur yfirleitt. Ađ mínu mati eru ţessar tölur a.m.k. hvađ varđar mannfall Rússa víđs fjarri raunveruleikanum.
Daníel Sigurđsson, 25.6.2023 kl. 14:01
Tilgangur sviđsettningarinnar?
Opna fyrir fjárframlög fra USA og ESB til annarra ađila en Zlenský
tilgangur fjárframlaganna yrđi óbreyttur
ađ koma Pútin frá og leysa Rússland í upp í frumeindir ţjóđarbrota
Grímur Kjartansson, 25.6.2023 kl. 15:59
Ţađ sem er undarlegast viđ ţetta allt er ađ Prigozhin er búinn ađ setja upp mörg svona leikrit sem öll hafa augljóslega veriđ gerđ til búa til villuljós og Nato fellur aftur aftur fyrir fyrir ţví. Ţađ ćtti öllum ađ vera ljóst núna ađ ţegar hann sagđi öllum ađ Wagner vćru ađ verđa skotfćralausir í Bakmhut, ţá var veriđ ađ koma í veg fyrir ađ Nato gćfi upp borgina. ţađ kostađi sennilega 30.000 Nato liđa lífiđ ađ reyna ađ halda henni.
Guđmundur Jónsson, 25.6.2023 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.