Stjórn RÚV, ráđning Heiđars Arnar, Stefán blekkir

,,Hver verđur nćsti fréttamađur RÚV á Akureyri? Óđinn Svan Óđinsson fréttamađur hverfur af starfsstöđinni á Akureyri sem sinnir allri landsbyggđinni, samkvćmt samningi RÚV viđ ríkiđ.

Stađa fréttamanns á Akureyri var ekki auglýst en ţó var búiđ ađ ráđa í hana. Heiđar Örn sá um ráđninguna."

Ofanritađ er tilfallandi blogg 22. apríl síđast liđinn. Ţar sagđi ennfremur:

Fréttastjórinn hafđi ráđiđ í starfiđ einstakling án reynslu af fréttamennsku. Heiđar Örn var aftur hrifinn af annarri reynslu sem viđkomandi hafđi. Stefán útvarpsstjóri bremsađi ráđninguna og vill leysa máliđ í kyrrţey. 

Síđasti stjórnarfundur RÚV var haldinn fjórum dögum eftir tilfallandi blogg um ráđningu Heiđars Arnar fréttastjóra RÚV. Fundargerđin birtist nýveriđ á vef RÚV.

Undir liđnum önnur mál kemur fram ađ ónafngreindur stjórnarmađur spurđi Stefán Eiríksson útvarpsstjóra um ráđningar í laus störf á fréttastofu. Útvarpsstjóri kvađ algilda reglu ađ öll störf á fréttastofu vćru auglýst og ađ umsćkjendur ţreyttu próf. Gildir líka ,,ţegar fólk í öđrum störfum innan RÚV vćri flutt í störf fréttamanna á fréttastofu," segir í fundargerđinni.

En ţađ var einmitt undarlegur flutningur Heiđars Arnar á starfsmanni í stöđu fréttamanns sem var tilefni bloggsins 22. apríl. Tveim dögum síđar sagđi Morgunblađiđ frá árshátíđ RÚV, sem var helgina á undan. Ţar segir ađ mćtt var á árshátíđina ,,Val­gerđur Ţor­steins­dótt­ir skrifta sem verđur fréttamađur hjá RÚV á Ak­ur­eyri í sum­ar."   

Stjórnarfundur RÚV var haldinn 26. apríl, tveim dögum eftir ađ Morgunblađiđ kynnti til sögunnar sumarfréttamann RÚV á Akureyri. Hvenćr var starfiđ auglýst og hve margir sóttu um? Hvers vegna tilkynnti Stefán útvarpsstjóri ekki á fundinum hver hefđi veriđ ráđinn í sumarafleysingar á Akureyri sem fréttamađur og á hvađa forsendum?

Eđa var ekki búiđ ađ ganga frá ráđningu? Hvers vegna var ţađ ţá ekki sagt? Síđasta setningin í fundargerđinni um ,,fólk í öđrum störfum innan RÚV vćri flutt í störf fréttamanna á fréttastofu," tekur af öll tvímćli um ađ hér var til umrćđu sumarafleysing fréttamanns RÚV á Akureyri. Á starfsmannasíđu RÚV er Valgerđur sögđ skrifta (,,ađstođarpródúsent" á ísl-ensku Efstaleitis), ekki fréttamađur.

Hvađ er Stefán ađ fela?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Skítalykt af málinu..

Guđmundur Böđvarsson, 20.6.2023 kl. 09:43

2 Smámynd: rhansen

Hverslags stofnun er ţetta Rúv ? OG HVERJIR EIGA ŢAĐ  ?  MEĐ EINDĆMUM !!

rhansen, 20.6.2023 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband