Flóttamannabúðir, Jóni skipt út

Rósa Björk Kristjánsdóttir skrifar í umræðuhóp leigjanda á Facebook:

Ég bý upp á Ásbrú.

Hér er búið að yfirtaka allar byggingar undir flóttafólk eins og hún segir í viðtalinu.

Um 1500 flóttamenn bara hér upp á Ásbrú.

Vinnumálastofnun yfirtekur húsnæði, blokkir og hótel undir flóttamenn.

Núna eru helling af fólki sem leigir hjá Heimstaden að fara að missa húsnæðið innan árs. ( Þeim sem er sagt upp hafa fengið 1. árs uppsagnarfrest ) Hvert á þetta fólk að fara þegar Ríkið hefur yfirtekið öll húsnæði í Reykjarnesbæ fyrir flóttafólk.

Ég hef ekki heyrt neinn skrifa um það á netinu eða í blöðunum að hann hafi áhyggjur af íslendingunum sem eru að fara að missa húsnæðið hjá heimstaden á næstunni.

Hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn? Jú, skiptir út ráðherranum sem helst hefur burði til að bregðast við og koma skikki á málaflokkinn.


mbl.is Svona er pólitíkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

FLÝIÐ, LIFIÐ.

Guðjón E. Hreinberg, 18.6.2023 kl. 20:13

2 Smámynd: Loncexter

Þegar ég þarf svo að flýja ísland vegna óróa og rána í hverfinu mínu, hvert fer ég þá, og hvaða erlenda velferðakerfi er þá eftir til að sjá um mig ?

Loncexter, 18.6.2023 kl. 21:17

3 Smámynd: Skuggfari

Það blasir alveg við að þessi móttaka á flottamönnum þýði að það sé verið að fara á bak við þjóðina og aðra íbúa landsins, og jafngildir í raun rýtingi í bakið á þeim.

Stjórnvöld eru því greinilega eitthvað að bralla sem þau láta ekki neitt uppi um við almenningin. Það vantsr allavega skýringar á þesssari siðlausu móttöku.

Skuggfari, 18.6.2023 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband