Ţóra keypti afritunarsíma í apríl, Páli byrlađ í maí

Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV keypti Samsung síma í apríl 2021 og skráđi á hann númeriđ 680 2140 í sama mánuđi. Síminn er sömu gerđar og sími Páls skipstjóra sem hefur númeriđ 680 214X. Ađeins munar síđasta tölustaf á númerunum tveim. Til afritunar var nauđsynlegt ađ hafa síma sömu gerđar og skipstjórans, Samsung. Símarnir eru lagđir saman og afritunarforrit er rćst. Ađgerđin tekur nokkrar mínútur.  

Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlađ 3. maí 2021, stuttu eftir símakaup Ţóru. Nýr ónotađur sími međ símanúmer líkt númeri skipstjórans beiđ á Efstaleiti. Ráđabruggiđ lá fyrir. Ađeins átti eftir ađ byrla og stela.

Stađsetningarbúnađur síma skipstjórans sýnir ađ á međan Páll lá milli heims og helju á gjörgćslu Landspítala dagana 4. til 6. maí var síma hans stoliđ og fariđ var međ hann á Efstaleiti, höfuđstöđvar RÚV. Ţar var innihald síma skipstjórans afritađ yfir á Samsung-síma Ţóru.

Fréttamađur á Kveik og undirmađur Ţóru, Ađalsteinn Kjartansson, var fyrirvaralaust fluttur af RÚV yfir á Stundina 30. apríl, ţrem dögum áđur en Páli var byrlađ. Snögg vistaskipi Ađalsteins undirstrika ađ skipulagiđ skyldi vera á Efstaleiti en fréttaflutningur á Stundinni og Kjarnanum.

Stolnum síma Páls var skilađ á sjúkrabeđ hans áđur en hann komst til međvitundar. Skipulag RSK-miđla (RÚV, Stundin og Kjarninn) gerđi ráđ fyrir ađ skipstjórinn vćri grunlaus. 

Úr afritađa símanum á RÚV međ númeriđ 680 2140 voru einkagögn Páls send á Kjarnann og Stundina, m.a. skjáskot sem voru tekin af tölvupóstum skipstjórans. Skrifađar voru fréttir á Efstaleiti međ samrćmdum bođskap um ađ skćruliđadeild starfađi hjá Samherja og skipstjórinn vćri höfuđpaurinn. Kjarninn og Stundin birtu samtímis fréttir úr síma Páls 21. maí, rúmum hálfum mánuđi eftir ţjófnađinn. RÚV birti ekkert.

Ástćđa tafarinnar á birtingu fréttanna er ađ blađamenn RSK-miđla vildu bíđa í tvćr vikur til ađ ekki vćri hćgt ađ fletta upp í stađsetningarforriti síma skipstjórans. Búnađurinn geymir stađsetningu símans ađeins tvćr vikur aftur í tímann. Eftir 19. maí voru ekki upplýsingar í síma skipstjórans um stađsetningu tćkisins 4. og 5. maí. Eđa svo töldu blađamenn.

En Páll skipstjóri sá ađ átt hafđi veriđ viđ símann ţegar hann tók til viđ ađ nota tćkiđ. Hann slökkti á símanum, sem ţýđir ađ stađsetningarbúnađur geymdi upplýsingar um ferđalag tćkisins í ţjófahöndum. Skipstjórinn kćrđi máliđ 14. maí, viku áđur en Stundin og Kjarninn birtu fyrstu fréttirnar upp úr símanum. 

Lögreglurannsókn leiddi til ţess ađ fjórir blađamenn fengu stöđu sakborninga 14. febrúar 2022. Ţóra á RÚV og blađamennirnir sem birtu fréttir úr síma skipstjórans; Ţórđur Snćr, Arnar Ţór og Ađalsteinn. Síđar var fimmta sakborningi bćtt viđ, Inga Frey Vilhjálmssyni. Allir starfa ţeir á sama miđlinum, Heimildinni, sem varđ til međ yfirtöku Stundarinnar á Kjarnanum nýliđin áramót.

Afritađa símann notuđu blađamenn til ýmissa samskipta, bćđi sín á milli og viđ byrlara Páls skipstjóra. Ţegar hringt var úr afritađa símanum í byrlara Páls kom nafniđ ,,ŢAK" sem lögregla telur ađ standi fyrir Ţóra Arnórsdóttir Kveikur. Líklegt er ađ síminn hafi veriđ í fórum annarra en Ţóru a.m.k. um stundarsakir. Ţađ er t.d. ekki vitađ til ţess ađ Ţóra hafi skroppiđ á fótboltamót á Akranesi sumariđ 2021, en ţar var síminn notađur skv. upplýsingum úr stađsetningarbúnađi.

Ţar sem símanúmer Páls skipstjóra og númeriđ á afritunarsímtćkinu eru keimlík var auđveldara ađ fela slóđina. Yfirlit um símtöl, t.d. á reikningum, sleppa tveim síđustu tölustöfum símanúmera af persónuverndarástćđum.

Rannsókn lögreglu beindist fyrst ađ međferđ blađamanna á einkagögnum og brot á friđhelgi. Lögreglan vissi fljótlega hver byrlađi og stal símanum, andlega veik kona tengd Páli. Eftir ţví sem rannsókninni vatt fram vöknuđu grunsemdir um ađ RSK-blađamenn höfđu komiđ ađ skipulagningu byrlunar og ţjófnađar.

Upplýsingar um Samsung símann sem Ţóra keypti í apríl 2021 urđu lögreglu kunnar ţegar leiđ á rannsóknina. Í janúar síđastliđinn stađfesti Stefán útvarpsstjóri ađ símanúmeriđ 680 2140 vćri á Kveik, sem Ţóra ritstýrđi. Ţar međ liggja fyrir upplýsingar um ađdraganda tilrćđisins gegn skipstjóranum. Blađamenn í félagi viđ andlega veika konu lögđu á ráđin. Blađamannafélag Íslands veitti verđlaun fyrir tiltćkiđ. Fjölmiđlar ţegja um málsatvik.

 

Hlutdeild í byrlun og ţjófnađi er alvarlegra afbrot en međferđ og hagnýting stolinna gagna. Byrlun er líkamsárás, ef ekki banatilrćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţú ert međ ţetta allt á hreinu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.4.2023 kl. 11:50

2 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

Lengi vel var einna ótrúverđugast í atvikalýsingu ţinni, ađ Ađalsteinn hefđi skipt um starfsvettvang fyrir meinta byrlun og stuld á síma Páls skipstjóra. 

Ađ mögulega hefđu hinir grunuđu blađamenn nýtt sér ógćfuverk eiginkonu Páls en ekki átt ađild ađ ţví fyrirfram. 

Séu nú ţessi atvik sem ţú lýsir rétt, ţ.e. stađreyndir málsins. Ţá benda ţau vissulega enn fremur til sektar blađamannanna.  

En ţar sem ekki er fariđ ađ rétta í málinu ţá hafa engir blađamenn ađgang ađ ţessum upplýsingum sem ţú hefur vćntanlega međ einum eđa öđrum hćtti frá nafna ţínum skipstjóranum og ţví skiljanleg ţögn sú sem um máliđ ríkir. 

Eru annars einhverjar af ţessum upplysingum orđnar opinberar fyrir utan ađ viđkomandi blađamenn hafi réttarstöđu grunađra?  (sem má víst varla segja).

Meint áhugaleysi fjölmiđla gćti semsagt stafađ af ţví ađ ţeir hafi nákvćmlega ekkert í höndunum annađ en óstađfestar fullyrđingar á bloggi, um ţetta mál!

Annars er ég viss um ađ góđur fjölmiđlamađur eins og t.d. Egill Helgason myndi taka ţađ til alvarlegrar umrćđu segjum í Silfrinu!  ;-) 

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 17.4.2023 kl. 14:11

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sakborningarnir og fjölmiđlar ţeirra eru međ ţessar upplýsingar. Auk ţess vita blađamennirnir hvađ ţeir gerđu og ćttu ađ ţola spurningar frá öđrum fjölmiđlum sem ćttu vitanlega ađ bregđa ljósi á máliđ.

Eđa er ţađ meginregla í íslenskum fjölmiđlum ađ afbrotamál liggi í ţagnargildi á međan lögreglurannsókn stendur yfir?

Páll Vilhjálmsson, 17.4.2023 kl. 14:33

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţađ er ýmislegt hćgt ađ gera áhugavert fyrir kr. 8.000.000.000.- á ári. Einn farsími er einungis dropi í botnlausa hítina. Nú ćtti RÚV ađ láta skrímsladeildina í fríđi og einhenda sér í ađ fjalla um framsal fullveldisins til ESB međ tilheyrandi brotum á stjórnarskránni. Ţađ yrđi ţörf tilbreyting. 

Júlíus Valsson, 17.4.2023 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband