Föstudagur, 10. febrúar 2023
Skipstjórinn, Ţóra sakborningur og saklaus Logi
Logi Bergmann fékk starf. Inngangur fréttar Heimildarinnar er svohljóđandi:
Logi Bergmann Eiđsson mun vinna ađ undirbúningi ársfundar Samtaka fyrirtćkja í sjávarútvegi. Rúmt ár er síđan hann vék úr starfi sem útvarpsmađur á K100 í kjölfar ásakana um brot gegn ungri konu.
Ţóra Arnórsdóttir fékk starf. Inngangur Heimildarinnar er svohljóđandi:
Ţóra hćttir í fréttaskýringaţćttinum til ađ taka viđ öđru starfi utan RÚV. Ingólfur Bjarni Sigfússon tekur viđ sem ritstjóri fram á voriđ.
Ţóra er sakborningur í lögreglurannsókn. Hún er grunuđ um brot í starfi. Logi braut ekki af sér í starf, er ekki sakborningur. Heimildin heggur í Loga en látiđ er eins og vistaskipti Ţóru séu ekki í neinum tengslum viđ réttarstöđu hennar í sakamáli. Ekki er spurt hvort eđlilegt sé ađ grunuđ um glćp valsi á milli ríkisstofnana eins og ţćr séu hennar einkaeign.
Páll skipstjóri Steingrímsson er brotaţoli í málinu ţar sem Ţóra er sakborningur. Skipstjórinn skrifar grein á Vísi um međvirkni fjölmiđla međ sérvöldum. Hann segir ţađ hafa vakiđ athygli sína ađ
fjölmiđlar sáu ekki ástćđu til ađ minna á ađ hún [Ţóra} vćri međ stöđu sakbornings í máli sem m.a. varđađi stafrćnt kynferđislegt ofbeldi. Sakborningsstađa hennar stafar einnig af öđrum ástćđum enda eru brotaţolar fleiri en einn og hefur hinn brotaţolinn ekkert međ stafrćna kynferđisbrotiđ ađ gera. Ekki nóg međ ţađ, heldur liggja fyrir gögn sem sýna ítrekuđ samskipti hennar viđ fárveikan einstakling og hvatningu til ađ láta sig fá gögn og upplýsingar.
Stutta skýringin á sérmeđferđinni sem Ţóra fćr er ađ hún er i blađamannamafíu sem gefur tóninn um hvernig skal taka á mönnum og málefnum í opinberri umrćđu. Kjarni mafíunnar er á tveim miđlum, RÚV og Heimildinni (áđur Stundin og Kjarninn).
Í málinu ţar sem Páll skipstjóri er brotaţoli eru fimm blađamenn sakborningar. Ţeir koma allir af RÚV og Heimildinni. Fjölmiđlakerfi ţar sem grunađir um glćpi ráđa ferđinni er til marks um sjúkt samfélag.
Athugasemdir
Viđ búum í sjúku samfélagi ţar sem hagsmuna öflin ráđa öllu.
Sigurđur I B Guđmundsson, 10.2.2023 kl. 10:23
Held fáa gera ser grein fyrir hversu helsjukt ţjóđfelagiđ er ..ţvi ţađ markast af "Dansinum kringum gullkálfinn" sem forđum . Voru ţađ ekki endalok einshvers ţá ? Likllega ţađ sama núna !
rhansen, 10.2.2023 kl. 16:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.