Mánudagur, 2. janúar 2023
Sakborningur segist ekki bloggari
,,Viđ erum ekki bloggarar" er fyrirsögnin á leiđara félagstíđinda Blađamannafélags Íslands, sem kom út rétt fyrir nýliđin áramót. Höfundurinn er varaformađur BÍ, Ađalsteinn Kjartansson.
Ađalsteinn er sem blađamađur Stundarinnar einn fjögurra sakborninga í lögreglurannsókn á byrlun- og gagnastuldi, máli kennt viđ Pál skipstjóra Steingrímsson. Skipstjórinn varđ fyrir samrćmdri atlögu RSK-miđla (RÚV, Stundarinnar og Kjarnans) á heilsu sína, eigur og einkalíf. Máliđ bíđur ákćru.
Ţakka ber Ađalsteini játninguna, ađ hann sé blađamađur en ekki bloggari. Enginn bloggari myndi ljá máls á ađild ađ afbroti vegna umfjöllunarefnis. Blađamenn, á hinn bóginn, víla ekki fyrir sér stunda glćpi viđ öflun fréttaefnis, eins og dćmin sanna.
Íslenskt samfélag yrđi betra međ fleiri bloggurum en fćrri blađamönnum. Kannski skrifar varaformađur BÍ í nćsta tölublađ Blađamannsins um ćskilega fćkkun afbrotamanna í stéttinni. Vitađ er ađ afbrotafjölmiđlum fćkkar um einn í nćstu viku - ţegar Stundin og Kjarninn sameinast.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.