Mánudagur, 19. desember 2022
Messi og kápan svarta
Knattspyrna er eina alheimsíţróttin. Almúgi sem auđmenn setja tíma og fjármuni í leikinn ţar sem ţeir bestu eru hálfguđir. Einn geđţekkasti ţeirra, Lionel Messi, tók viđ ćđstu verđlaunum íţróttarinnar, heimsmeistaratitlinum.
Emírinn í Katar, gestgjafalandsins, klćddi Messi í svarta yfirhöfn viđ afhendingu verđlaunanna. Samkvćmt fréttum er kuflinn arabískur viđhafnarklćđnađur. Vísir segir ,,vakti ţađ undrun og jafnvel hneykslan ađ Emírinn hafi tekiđ upp á ţví ađ klćđa Messi í svörtu skikkjuna á ţessari sögulegu stund."
Knattspyrna er alheimsíţrótt en hún er hvorki iđkuđ af heimsborgurum né eru áhangendur, almúgi sem auđmenn, rótlaust ţang á heimshöfunum. Heimsmeistaramótiđ er keppni landsliđa og ţjóđarstolt í húfi. Gestgjafalandiđ keypti til sín mótiđ og vildi fá eitthvađ fyrir sinn snúđ. Ţannig kemur svarta kápan til sögunnar.
Messi og Argentínumenn eru vel ađ titlinum komnir. Allt hitt er neđanmálsgrein.
![]() |
Kun Aguero bar Messi á herđum sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.