Inga og Stefán: fréttir og sakamál

Inga Sćland segir vanlíđan í forystu Flokks fólksins. RÚV segir ástandiđ alvarlegt. Inga formađur glímir viđ innanhússvanda í litlum stjórnmálaflokki, frjálsum félagasamtökum. Eftir ţví sem best er vitađ er enginn flokksmađur undir lögreglurannsókn og engin kćra hefur veriđ lögđ fram til yfirvalda. Samt er máliđ rađfrétt í öllum fjölmiđlum.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri stýrir ekki frjálsum félagasamtökum heldur sjálfum ríkisfjölmiđlinum. Lögreglurannsókn leiddi til ţess ađ fjórir blađamenn eru sakborningar hiđ minnsta; ţrír tengjast RÚV nánum böndum. Ţórđur Snćr ritstjóri Kjarnans er verktaki á RÚV, Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni er fyrrverandi starfsmađur ríkisfjölmiđilsins, Ţóra Arnórsdóttir er yfirmađur á RÚV.

Sakarefni í RSK-sakamálinu eru m.a. líkamsárás međ byrlun, stafrćnt kynferđisofbeldi, gagnastuldur og brot á friđhelgi einkalífs.

Enginn fjölmiđill spyr Stefán útvarpsstjóra hvort máliđ sé ekki alvarlegt. Ekki heldur hvort vanlíđan fylgi ţví ađ ríkisfjölmiđillinn sé rćkilega tengdur alvarlegum brotum á refsilöggjöfinni. Hann er ekki spurđur hvers vegna hann lagđi niđur siđanefnd RÚV eftir ađ Helgi Seljan var úrskurđađur brotlegur.

Sakamál er ekki frétt en innanflokkserjur í Flokki fólksins eru stórfrétt.

Taka fjölmiđlar sakamál ekki alvarlega? Eđa er skýringin ađ sakamál verđi ekki frétt ef fjölmiđlar og blađamenn eru sakborningar? Eru fjölmiđlar ríki í ríkinu, brjóta hegningarlög og halda glćpum leyndum međ fréttabanni?

RÚV birti í gćr montfrétt um ríkisfé sem rennur til fjölmiđla sem eiga ađ heita einkareknir. Ósagt er ađ ríkisfé fylgi ritstýring frá Efstaleiti.

Til ađ auglýsa forrćđi sitt í opinberri umrćđu verđlaunar stéttarfélag blađamanna glćpi félagsmanna. Ţrír sakborninga í RSK-sakamálinu fengu verđlaun Blađamannafélags Íslands eftir ađ tilkynnt var um réttarstöđu ţeirra.

Fjölmiđlar eru međhlauparar sakborninga í refsimáli.


mbl.is Gríđarlega mikil vanlíđan í forystu flokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mogginn mćtti ađ ósekju taka máliđ upp og gera ţví rćkileg skil.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.9.2022 kl. 12:53

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Enn og aftur Páll, takk fyrir ađ upplýsa okkur

um ţessa elítu á glćpaleit.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 15.9.2022 kl. 19:42

3 Smámynd: rhansen

Rúv hefur veriđ gefin  gjöfin ađ geta niđrađ ađra Kanski  gleymdust ţeir á međan ? 

rhansen, 15.9.2022 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband