Rauđhetta var ekki fjárkúgari

Saga Vítalíu Lasarevu er samtímaútgáfa sögunnar af Rauđhettu sem ratađi í gin úlfsins. Vítalía fór í sveitina, líkt og stúlkan í ćvintýrinu. Ţar beiđ hennar ekki úlfur heldur ţrír hvítir miđaldra karlar međ mannaforráđ, lođnir um lófana og til í tuskiđ.

Í sumarbústađnum í sveitinni fór eitthvađ fram sem var nógu ósiđlegt til ađ karlarnir ţrír ,,stigu til hliđar", eins og sagt er á kurteisan hátt, eftir ađ Vítalía varđ á augabragđi ţjóđkunn fyrir ásakanir sínar.

Fjölmiđlar kveiktu óđara galdrabál og fuđruđu upp ţrenn mannorđ (raunar fern, en ţađ er hliđarsaga). Femínistar notuđu frásögnina til ađ kynda undir fordómum um ađ allir karlar séu inn viđ beiniđ nauđgarar.

Ţáverandi kćrasti Vítalíu var međ í för og hefur stađfest ađ frásögn hennar sé í meginatriđum rétt. Ekki hefur komiđ fram hvađ kćrastinn ađhafđist á međan karlarnir ţrír misbuđu stúlkunni. Fálkaorđan fyrir riddaramennsku verđur ekki í bráđ nćld á brjóst Arnars Grant.

Endurskođuđ saga af sumarbústađaferđ Vitalíu og Arnars í október 2020 er ađ skötuhjúin hafi átt ţađ erindi ađ flá feita gelti. Höfundar endurskođuđu útgáfunnar eru Ţórđur Már Jóhannesson, Ari Edwald og Hreggviđur Jónsson sem Vitalía sakar um misgjörđ viđ sig. Ţremenningarnir kćra Vitalíu og Arnar fyrir fjárkúgun.

Framtakssemi af ţessu tagi er ekki ný af nálinni. Tvćr stúlkur hirtu nokkrar millur af knattspyrnumanni fyrir nokkru međ hótunum ađ vćna hann um alvarlegt brot. Ţćr guldu Stígamótum tíund. Hákirkjan fćr sitt fyrir erja akurinn og búa í haginn fyrir fjárkúgara.

Rauđhetta er ekki lengur lítil saklaus stúlka heldur kynferđisleg tálbeita, samkvćmt endurskođuđu útgáfunni. Í ljósi afsagna ţremenninganna gleyptu ţeir agniđ. Úlfarnir stigu ekki ,,til hliđar" fyrir ţćr sakir ađ ţeir horfđu á Rauđhettu og stunduđu hugrenningasyndir. Eitthvađ meira gekk á. Lođnir um lófana eru ţeir kannski en kunna síđur ađ halda ađ sér höndunum.

Réttlćtiđ sem Vitalía krafđist ţegar hún kynnti alţjóđ raunir sínar virtist ţetta hefđbundna í anda Stígamóta og metoo. Opniber smánun gerenda og samfélagsleg útilokun. En ef  fiskur undir steini er sá ađ 150 milljónir krónu áttu ađ skipta um hendur verđur máliđ allt annars eđlis. Andstćđurnar eru ekki lengur sekt og sakleysi heldur siđleysi og ósvífni - ađ ekki sé talađ um lögbrot. Gott efni í skáldsögu en lélegt fjölmiđlaefni ţar sem hlutirnir ţurfa ađ vera annađ tveggja svartir eđa hvítir til ađ blađamenn skilji.  

Rauđhetta fékk uppreist ćru fyrir heimsku sína, ađ halda úlf ömmu, og var frelsuđ heil og óspjölluđ úr kviđi dýrsins sem fékk makleg málagjöld og drukknađi í brunni. En Rauđhetta, sum sé, var ekki fjárkúgari.

Ćvintýrin í sveitinni enda ekki öll vel.

 


mbl.is Engin kćra frá Vítalíu í Löke
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ var siđleysi á alla kanta og enginn saklaus. Eđa eins og ţú segir Páll, lélegt fréttaefni.

Ragnhildur Kolka, 29.6.2022 kl. 09:35

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

"Ísland í dag"! Í gćr og hinn; Fyrst ég er hćtt ađ býsnast yfir ginningum og grćđgi,lýsi ég ánćgju yfir stórskemmtilegri frásögn barnasögunnar um Rauđhettu. Má mađur hlćgja ţótt neyddur sé til ađ taka ţátt í stríđi.

Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2022 kl. 10:16

3 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Hvađ er ađ frétta af málaferlunum ţínum Páll?

Guđmundur Böđvarsson, 29.6.2022 kl. 12:59

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ekkert ađ frétta af málaferlum. Mér var hótađ stefnu en hef enga fengiđ.

Páll Vilhjálmsson, 29.6.2022 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband