Mánudagur, 27. júní 2022
Stóra-vestriđ tapar vinum og áhrifum
G7 löndin, stóra-vestriđ, eru Norđur-Ameríka, 4 stćrstu ríkin í Vestur-Evrópu og Japan. Íbúafjöldi er samtals 771 milljón. Viku fyrir G7 fundinn, hittust leiđtogar BRICS-ríkjanna á fjarfundi. Ásamt Indónesíu og Argentínu, vćntanleg ađildarríki, telja BRICS-ríkin 3 milljarđa íbúa. Hlutföllin eru 1 á móti 4.
BRICS er andvestrćna alţjóđabandalagiđ skrifar ţýska borgaralega útgáfan Die Welt. Höfundur greinarinnar, Stefan Aust, er stórt nafn í ţýskri blađamennsku. Ekki fréttabarn, sem sagt.
BRICS-ríkin eru Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suđur-Afríka. Stór lönd í fjórum heimsálfum. Ţau styđja öll Rússa í stađgenglastríđinu viđ stóra-vestriđ í Úkraínu.
Heimspólitísk umskipti standa fyrir dyrum, segir fjármálavesírinn Ray Dalio. Alţjóđakerfiđ sem Bandaríkin settu upp eftir seinna stríđ er komiđ ađ fótum fram. Lavrov, utanríkisráđherra Rússlands, hćđist ađ aldamótakenningu Fukuyama um sigur stóra-vestursins međ endalokum sögunnar.
Kenningin um ađ heimsbyggđin yrđi vestrćn hvíldi á ţeirri forsendu ađ frjálslynda vinstriđ í bandalagi viđ nýfrjálshyggju kynni uppskriftina ađ menningarverđmćtum annars vegar og hins vegar sjálfbćrri fjársýslu.
Árangurinn er sá ađ vestrćn menning veit ekki hvort kynin séu ţrjú, fimm eđa seytján. (Nýjasta talan er 150). Vestrćnt fjármálavit er búiđ ađ kokka upp verđbólgu sem hefur ekki sést í Evrópu frá dögum Weimar-lýđveldisins. Miđjan hrynur á vesturlöndum, nýjasta dćmiđ er ţingkosningarnar í Frakklandi ţar sem flokkar yst til hćgri og vinstri eru í stórsókn.
Viđ vitum hverjum klukkan glymur ţegar forsćtisráđherra Íslands er orđin stórstjarna í menningarstríđinu vestan hafs. Katrín tók sér málhvíld frá transumrćđunni hér heima og sló í gegn međ ummćlum um rétt bandarískra kvenna til fóstureyđinga. Kvenréttindi eru aftur ósamrýmanleg transréttindum. Í transheimi getur karl veriđ kona ţótt engu móđurlífi sé til ađ dreifa.
Menning sem ekki kann skil á einföldustu atriđum mannlífsins er ekki upp á marga fiska. Stóra-vestriđ gerir heimsbyggđinni tilbođ sem auđvelt er ađ hafna. BRICS-ríkin eflast en G7-ríkin veikjast.
Biden setur tóninn fyrir G7-ráđstefnu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Katrín ţarf ađ kynna sér um hvađ dómur hćstarétter í USA snýst. Hann er einfaldlega leiđretting á lögleysu ţar sem ríkiđ tók sér vald til ađ ţvinga lögum um fóstureyđingar á öll ríki, sem er brot á stjórnarskrá. Dómurinn fćrir valdiđ aftur til fylkjanna ţar sem kjósendur munu ákveđa hversu hörđ eđa vćg lögin verđa í hverju fylki. Sum setja strangar hömlur en önnur hyggjast gera ţetta algerlega frjálst allt ađ 9 mánuđum. Kjósendur ákveđa ţađ og frambjóđendur standa og falla međ ţví hvar ţeir eru á ţessu rófi.
Varđandi G7 ţá er hálvitagangurinn gagnvart rússum kominn á yfirsnúning. Leikfléttan nú er ađ hćtta ađ nota olíu svo Rússar hćtti ađ grćđa á henni. Ţetta er enn ein viđleitnin til ađ skjóta sig í báđa fćtur, eđa réttara sagt í hausinn til ađ ná sér niđur á Rússum. Ţađ er eins og Pútin og Kínverjar hafi komiđ međ ţessa tillögu.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.6.2022 kl. 19:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.