Iđnađarstríđ í Úkraínu, vestriđ tapar stórt

Árleg framleiđsla Bandaríkjanna af sprengikúlum fyrir stórskotaliđ er notuđ í Úkraínu á hálfum mánuđi af Rússum. Segi og skrifa: á tveim vikum nota Rússar sama magn af sprengjum í fallbyssur sínar og Bandaríkin framleiđa á einu ári.

Upplýsingarnar koma fram í samantekt konunglegrar breskrar stofnunar á sviđi varnarmála, RUSI. Stofnunin er aldagömul og virt. Einn stofnenda var Wellington, sá sem sigrađi Napóleon í Waterloo. Ţađ er ekki líklegt ađ RUSI birti fleipur.

Höfundur samantektarinnar, Alex Vershinin, segir vígvöllinn á úkraínsku sléttunum iđnađarstríđ. Sá sigrar sem framleiđir og flytur á víglínuna meiri búnađ s.s. skotfćri og birgđir. Í upphafi stríđsins voru 200 ţús. rússneskir hermenn á móti 250 ţús. úkraínskum. Síđan hefur stjórnin í Kćnugarđi kvatt til vopna um 450 ţús. hermenn. Samt eru Rússar á sigurbraut ţrátt fyrir ađ vera til muna liđfćrri.

Ástćđan er ađ Rússar eiga verkfćrin, vopn og skotfćri. Í ofanálag eyđileggja Rússar birgđaflutninga međ flugskeytum og flugvélaárásum. Úkraínumenn geta miklu síđur hoggiđ skörđ í birgđahald óvinarins. Atvinnuher Rússa slátrar Úkraínuher.

Úkraínumenn hafa viđurkennt ađ um helmingur af stórskotaliđi ţeirra í upphafi átaka í lok febrúar er ónýtur. Fáeinar fallbyssur og hreyfanleg eldflaugakerfi frá vesturlöndum breyta ekki neinu sem nemur. Sérfrćđingar segja Rússa međ tífalda og upp í tvítugfalda skotgetu í stórskotaliđi og vígvallareldflaugum í samanburđi viđ Úkraínuher. Stríđiđ á sléttum Garđaríkis er fyrst og fremst háđ međ ţungavopnum. Flestir deyja án ţess ađ sjá óvininn. Dauđinn kemur međ fallbyssukúlu eđa eldflaug.

Ekki er nokkur lifandi leiđ ađ Úkraínuher snúi taflinu sér í vil ađ óbreyttum forsendum. 

Ţađ er ábyrgđarhluti af vestrćnu stjórnmálaelítunni og fjölmiđlum á ţeirra vegum ađ halda ţeirri hugmynd á lofti ađ Úkraína geti sigrađ. Ţađ eru einfaldlega ekki til byssur og skotfćri á vesturlöndum til ađ standast Rússum snúning. Úkraínskir hermenn eru fallbyssufóđur, deyja í fullkomnu tilgangsleysi í gjörtöpuđu stríđi.

Á sléttum Garđaríkis taka heimsmálin stakkaskiptum. Ţegar lćrdómurinn af tapinu sćkir vesturlönd heim verđur ţađ sársaukafullt. Rússar niđurlćgja vestriđ í stađbundnum átökum. Kínverjar standa álengdar. Heimurinn allur er undir og horfurnar eru slćmar fyrir vesturlönd. 


mbl.is Segir Rússa eiga heitt sumar í vćndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ kom flatt uppá Bandaríkjamenn, ţegar Wuhan veiran birtist, ađ allt penicillin og sóttvarnavarningur ţeirra var framleiddur í Kina. Sama á eftir ađ koma í ljós međ hergřgn Bandaríkjahers. BNA er ekki lengur sjálfu sér nógt um varnir, ţau hafa utvistađ nćr allri framleiđslu sem áđur stóđ undir  velsćld ţeirra og eru ţví nú á brauđfótum. Ed risavaxnar skuldir. Verđi átök milli BNA og Kína í framtíđinni gćti orđiđ dálítiđ vandrćđalegt ţurfi ţau ađ ţurfa ađ biđja Kína ađ lána sér byssukúlur til halda leiknum afram. 

Ragnhildur Kolka, 24.6.2022 kl. 10:33

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já en Páll, ţú verđur ađ athuga ađ viđ erum međ vindmyllur!

Viđ erum líka međ Guđlaug Ţór, Veđreisn, Vinstri grćna, karla í konufötum, kellingar međ hring í nefi og Joe corpus dementis Biden-Bresnjev.

Ţess utan erum viđ líka međ Evrópusambandiđ mađur! - sem gat ekki einu sinni skaffađ bóluefni, né hvađ ţá heldur ráđiđ viđ fjármálakreppu og heldur nú á sér hita međ rússnesku gasi og skorar núll á vísitölu ţjóđargetu. Ţannig fyrirbćri ţarf ekki byssukúlur. Ţví er algjörlega sjálfhćtt.

Svo erum viđ líka međ sovéska fjölmiđla; árgerđ Karl Marx.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2022 kl. 14:37

3 Smámynd: Birgir Loftsson

Stríđ vinnst á langhlaupi, ekki til skamms tíma. BNA unnu allar orrustur í Víetnam og líka í Afganistan, en töpuđu báđum styrjöldunum...hvernig? Sá sem fćr fleiri vopn, til lengri tíma vinnur, nema pólitík grípi inn í. Mörg stríđ hafa tapast pólitískt, ekki hernađarlega. Spyrjum ađ leikslokum....

Birgir Loftsson, 24.6.2022 kl. 18:23

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

"Nema pólitík grípi inn í"?-Er ţađ ekki sem frelsarinn segir: "hvert ţađ ríki sem sem er sjálfu sér sundurţykkt leggst i auđn og hver sú borg eđa heimili sem er sjálfu ser sundurţykkt fćr ekki stađist". Guđ blessi Ísland.

Helga Kristjánsdóttir, 25.6.2022 kl. 01:06

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Mikiđ er svartnćttiđ hjá síđuhöfundi, allt virđist vera ađ fara til andskotans á Vesturlöndum, af ţví ađ ţau standa uppi í hárinu á snarbrjáluđum einrćđisherra, morđingja og hryđjuverkamanni. Skeit Ursula von der Leyen í Cheeriosiđ hjá honum?

Páll er búinn ađ vera ađ tala sigur yfir hryđjuverkamanninn í marga mánuđi núna, en ennţá stendur stríđiđ og ţrátt fyrir bakslag í Donbas, er stađan ekki eins svört og mćtti ćtla af pistli Páls.

Ég gef lítiđ fyrir harđstjóraklúbb BRICS, ţar sem Putin er ađ gera sig ađ einhverjum foringja ţróunarlanda og mannréttindabrjóta, enda Rússland ţróunarland ađ mörgu leyti, 300 árum á eftir tímanum á mörgum sviđum. Ljóta samsuđan, en svekktastur er ég međ Indland ađ vilja ekki taka stöđu međ frelsi og lýđrćđi, eftir allt sem Vesturlönd hafa gert fyrir ţá.

Ađ lokum, bendi á nýlegan pistil Bjarna Jónssonar sem virđist vera eini mađurinn sem skrifar af viti um ţessi mál. Hiđ illa mun tapa ađ lokum, ţó ţađ taki einhver ár og bloggarar á Íslandi séu ađ tala sigur yfir illmennin.

Barátta Úkraínumanna mun móta framtíđ heimsins

Theódór Norđkvist, 25.6.2022 kl. 08:44

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Venju samkvćmt rökföst og djúp skilgreining frá Páli á ástandinu á sléttum Garđaríkis, í fylgd frábćrra athugasemda ţeirra Ragnhildar, Gunnars, Birgis og Helgu. Venju samkvćmt slćr ámótlegt útburđarvćl Theódórs ţó botninn í herlegheitinn.

Jónatan Karlsson, 25.6.2022 kl. 09:20

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţakka ţér fyrir hrósiđ, Jónatan.laughing

Theódór Norđkvist, 25.6.2022 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband