Rússneskt jafntefli

Efnahagslegur stormur er i ađsigi, segir Jamie Dimon forstjóri JP Morgan. Stormurinn er ţríţćttur: óhófleg peningaprentun frá 2008, verđbólga/vaxtahćkkun/lánsfjárţurrđ - og Úkraínustríđiđ.

Sameiginlegt ţáttunum ţremur er ađ engin söguleg fordćmi eru fyrir ţeim. Á tćknimáli heitir peningaprentun QE. Andstćđan, QT, sem Dimon segir blasa viđ, er peningalegt ađhald, minna fjármagn í umferđ. Stórstríđ í Evrópu er fordćmalaust frá lokum seinni heimsstyrjaldar.

Vesturlönd eru háđari skilvirkum fjármálamörkuđum en ađrir heimshlutar. Stríđiđ í Úkraínu eykur verđbólguţrýsting, einkum á hrávöru eins og olíu og korni, og gerir illt verra efnahagslega. Ađ ekki sé talađ um mannlegar hörmungar og hćttu á stigmögnun, jafnvel upp í kjarnorkustríđ. Samstađa er um ađ sumariđ skilji á milli feigs og ófeigs. Í haust er um seinan ađ redda sér fyrir horn.

Úkraínustríđiđ er óvissuţáttur sem hćgt er ađ ná tökum á međ tiltölulega skömmum fyrirvara. Hinir tveir ţćttirnir eru óáţreifanlegri en ekki mannskćđir. Hćtta á stigmögnun er bundin viđ félagslega og pólitíska ókyrrđ - en ekki manndráp í stórum stíl.

Ţrenn úrslit eru hugsanleg í Úkraínustríđinu. Jafntefli međ friđarsamningum, úkraínskur sigur og rússneskur sigur. Á skrifandi stundu er rússneskur sigur líklegastur.

Sigur Rússa ţýđir vestrćn niđurlćging. Rússar hefđu öll ráđ Evrópu í hendi sér. Sigursćlasti herinn vćri ţeirra og í kaupbćti sitja Rússar á gasi, olíu og korni sem Evrópu sárvantar. Ekki svo ađ skilja ađ Rússar séu líklegir ađ ásćlast aukna landvinninga eftir Úkraínu. En ţeir munu ekki leggja sig fram um ađ bjarga Vestur-Evrópu frá efnahagskreppu og fyrirsjáanlegum félagslegum og pólitískum óstöđugleika.

Óstađfestar fréttir á jađarmiđlum segja ađ í stórum Evrópuríkjum s.s. Frakklandi, Ítalíu, Ţýskalandi og Bretlandi séu valkostir viđ rússneskan sigur ítarlega greindir og metnir. Úkraínskur sigur er nćr óhugsandi. Útfćrsla á jafntefli er eini raunhćfi möguleikinn.

Í fáum orđum: Vestur-Evrópa, međ samţykki Bandaríkjanna, skipar stjórninni í Kćnugarđi ađ semja viđ Rússa og láta af hendi ţađ land sem ţarf til ađ kaupa friđ. Selenskí forseti og stjórn hans er fjármögnuđ af vesturlöndum. Kćnugarđur verđur ađ hlýđa ákveđi Vestur-Evrópa ađ komiđ sé nóg af stríđsbrölti. Einu rökin sem ráđandi öfl í vestrinu myndu hlusta á eru sigrar Úkraínuhers á vígvellinum. Ţar er fátt um fína drćtti upp á síđkastiđ.

Ţađ mćtti kalla slíka friđarsamningana jafntefli. Rússneskt jafntefli.

 


mbl.is „Ekki niđurlćgja Rússland“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband