Sólveig Anna og launþegar í ótta

Launþegar á skammtímasamningi búa við minna atvinnuöryggi en þeir með ótímabundinn ráðningarsamning.

Efling hagnaðist um hálfan milljarð króna í fyrra. Hópuppsagnir fyrir skemmstu voru réttlættar með að launakostnað yrði að skera niður. Nýráðnir fá aðeins skammtímasamning, til að halda þeim í ótta um að missa vinnuna með skömmum fyrirvara.

Sólveig Anna formaður kallar sig sósíalista og Efling á að heita verkalýðsfélag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Frá 2018 til 2021 rak hún og kom út úr húsi 43 starfsmönnum og byrjuð aftur að reka fólk eða  80% starfsmanna.
Nú er hún að reka út 50 starfsmenn með hópuppsögn, þessar 43 stöður þar áttu allir að vera vinir hennar sem hún réði inn, en nú eru þeir ómulegir þetta gerir yfir 93 stöður og það skrítnasta er að 80% þessara starfsmanna réð Sólveig inn sjálf, 
Og segir að allt sé öðrum að kenna og þú kokgleypir þessa vitleysu. Í yfir 120 ára sögu verkalýðsfélagana hefur engin verkalýðs formaður ráðist á verkafólk með þessum hætti og sitt eigið verkafólk.
Ég hef starfað í verkalýðsfélögum í yfir 30 ár sem trúnaðarmaður og ritari og í samninganefnd ásamt fleiru, og aldrei kynnst svona mannvonsku sem núverandi stjórnendur Eflingar stunda. Sólveig hefur logið í gegnum tíðina að hún berjist fyrir láglauna konuna,  : Sólveig Anna Jónsdóttir segir starfsfólk Eflingar hafa þegið góð laun nú við endur ráðninguna lætar hún að lækka laun og ræðst á konunar og gerir starfs fólk að láglauna starfsmönnu.
Ofbeldi og hatur læknar ekkert.  Ég hef starfað í verkalýðsfélögum í yfir 30 ár sem trúnaðarmaður og ritari og í samninganefnd ásamt fleiru, og aldrei kynnst svona mannvonsku sem núverandi stjórnendur Eflingar stunda.

Kv .SV.

 

Rauða Ljónið, 11.5.2022 kl. 11:29

2 Smámynd: Rauða Ljónið

 þú kokgleypir þessa vitleysu á að vera,,,  fólk FÓLK kokgleypir þessa vitleysu.

Rauða Ljónið, 11.5.2022 kl. 11:31

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vona að atvinnurekendur taki ekki stjórnarhætti Eflingar upp.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.5.2022 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband