Blađamenn sem hóta málssókn

Blađamenn, bćđi á Fróni og erlendis, verđa stundum fyrir hótunum um málssókn eđa fá á sig stefnu vegna vinnu sinnar. Í frétt mbl.is er fyrirbćriđ útskýrt:

Svo­kallađar Slapp-mál­sókn­ir (e. Stra­tegic Lawsuits Against Pu­blic Participati­on), sem eru skipu­lagđar mál­sókn­ir gegn ţátt­töku al­menn­ings, eru oft styrkt­ar af auđugum ein­stak­ling­um eđa stór­fyr­ir­tćkj­um til ađ ţagga niđur gagn­rýn­isradd­ir í sam­fé­lag­inu.

Blađamenn ćttu ađ fagna ef skorđur eru reistar viđ ritskođunartilburđum međ slapp-málssóknum.

En sumir blađamenn eru ţannig innréttađir ađ ţeim finnst viđ hćfi ađ hóta málssókn ţegar ađrir, t.d. tilfallandi bloggarar, segja frásögn sem blađamenn vilja ekki ađ almenningur heyri.

Blađamenn međ ţöggunartilburđi hafa gefist upp á umrćđunni og leita til dómstóla ađ rétta hlut sinn. Töpuđ umrćđa breytist ekki í sigur međ dómsmáli til ţöggunar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekki mćđir öll vinna menn,en sumar gera ţá slappa.

Helga Kristjánsdóttir, 2.5.2022 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband