Frjálslyndir nýfasistar, les Morgan Brynjar?

Menningarstríðið veldur raunverulegu tjóni. Hávær minnihlutahópur, vel skipulagður og mjög ágengur, kennir sig við frjálslyndi, en hefur ekki snefil af frjálslyndi. Ég hef kallað hópinn nýfasista.

Með öfga-næmni og slaufun reynir þessi hópur að stjórna hvernig við hin högum lífi okkar. Hópurinn birtist sem múgur, venjulega á netinu, og kúgar stjórnir fyrirtækja, háskóla og fjölmiðla. Það er brjálæði að við höfum látið minnihlutahópinn ráða ferðinni.

Ofanritað er úr viðtali Telegraph við sjónvarpsmanninn Piers Morgan. Brynjar Níelsson sagði sömu hugsun fyrir einu ári.

Texti Telegraph fylgir að neðan. Spurning að Brynjar hnippi í Morgan og minni á að geta heimildar. En kannski er fasíska frjálslyndið orðið alkunn staðreynd.

“This culture war,” he goes on, “is real, and it’s causing real damage. There is a small but well organised, very aggressive group of people who call themselves liberals – they’re not remotely liberal. I’ve argued they’re the new fascists – these ultra-woke, cancel-culture protagonists who really want to dictate how the rest of us lead our lives. 

“They come as a mob, normally online, and directly bully people on the boards of companies, who run universities, the media. It’s nuts that we’ve allowed ourselves to be coerced by this small group of people.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ironia Brynjars kemst vel til skila hjá Bretum, þótt Íslendingar eigi erfitt með að skilja hann. 

Ragnhildur Kolka, 25.4.2022 kl. 11:58

2 Smámynd: rhansen

Brynjar er snild og menn vilja helst ekki skilja hann margir hverjir og hreita einhverju þegar hann er komin of nærri kylinu !

rhansen, 25.4.2022 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband