Orð og samhengi

Umsögnin ,,ég er geðveikur" er á yfirborðinu játning. Tilgangur orðanna getur verið allt annar en að gera hreint fyrir sínum dyrum. Til dæmis að vekja samúð og safna liði í opinberri umræðu.

Áfram Brandon gæti á yfirborðinu verið stuðningur við einhvern Brandon, til dæmis ökuþór, en í raun þýtt fari Joe Biden norður og niður.

Samhengið skiptir máli.


mbl.is Joe Biden hrekktur í beinni útsendingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki víst að Joe skilji það.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.12.2021 kl. 15:04

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

A sama hátt er ákall um vorkunn um leið ákveðin tegund af ógnarstjórn.

Það er ekki aðeins að orð og orðasambönd hafi brenglast heldur líka allur tilfinningaskalinn. Sumir spila þá synfóniu af mikilli snilld. 

Ragnhildur Kolka, 26.12.2021 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband