Föstudagur, 17. desember 2021
Dauđi frjálslyndra hćgrimanna
Breski íhaldsflokkurinn tapađi í nótt ţingsćti sem flokkurinn hefur í 200 ár, já tvöhundruđ. Ţótt stađbundnar ađstćđur í Norđur-Skreppuskíri ráđi einhverju er ţađ pólitík Boris Johnson forsćtisráđherra og formanns Íhaldsflokksins sem ađ mestu skýrir úrslitin.
Johnson trúir á manngert veđurfar og samfélagslokanir í farsótt. Hvorutveggja er vinstripólitík sem hćgrimenn taka upp í nafni frjálslyndis. Ţriđja frjálslyndiđ er wokeismi um ađ kynin séu ekki tvö heldur ţrjú, fimm eđa seytján; fer eftir hentugleikum.
Vinstrióreiđa á ekki upp á pallborđiđ hjá hćgrikjósendum ţótt klćdd sé frjálslyndum búningi.
Athugasemdir
"Frjálslyndi." írónísk orđnotkun, ţađ.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.12.2021 kl. 12:24
Ţetta er rétt hjá ţér, ţeir sem styđja hćgri flokka vilja einstaklingsfrelsi og frelsi til athafna. Covid stefna Boris gengur einmitt gegn ţessu grundvallargildi hćgri stefnu og ţví refsa eđa leita ţessir kjósendur annađ.
Birgir Loftsson, 17.12.2021 kl. 12:25
Ţađ er leitt ţví Boris var um margt efnilegur. En hann er ađ fara međ sig, ţví miđur:Ţetta er ţađ og fer međ Kötu litlu á endanum líka: "Manngert veđurfar og samfélagslokanir í farsótt. Hvorutveggja er vinstripólitík sem hćgrimenn taka upp í nafni frjálslyndis. Ţriđja frjálslyndiđ er wokeismi um ađ kynin séu ekki tvö heldur ţrjú, fimm eđa seytján; fer eftir hentugleikum" Svo lemur almenn vinstri heimska sem ađeins menn eins og Bjarni Ben og Siggi Ingi geta stundum dempađ nćgilega niđur, ţá er um ađ gera ađ glotta sem breiđast og allir afstöđuleysingjar verđa ánćgđir aftur
Halldór Jónsson, 17.12.2021 kl. 12:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.