Sunnudagur, 28. nóvember 2021
Siđblindir á Efstaleiti - hvađ segir Katrín forsćtis?
Ţann 27. maí birtist á RÚV samantekt um svokallađa skćruliđadeild Samherja. Efnisatriđin voru úr fylgiútgáfum ríkisfjölmiđilsins, Stundinni og Kjarnanum, sem upphaflega fengu efniđ frá RÚV.
Í samantekt RÚV frá 27. maí er ein efnisgrein sérstaklega athyglisverđ. Hún er svohljóđandi.
Samherji hefur ekki tjáđ sig um starfsemi skćruliđadeildarinnar en Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra er búin ađ ţví og segir ađ fyrirtćkiđ sé komiđ langt út fyrir mörk sem talin eru eđlileg í samfélaginu.
Ţegar fréttastofa RÚV birti ţennan texta vissu ađ minnsta kosti ţrír starfsmenn fréttastofu, ţar af tveir yfirmenn, ađ allar upplýsingarnar um ,,skćruliđadeildina" voru fengnar međ lögbroti, eitrun á Páli skipstjóra og stuldi á símtćki hans.
Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra var ginnt til ađ draga fordćmingarvagn siđblindra á Efstaleiti. RÚV stendur ađ alvarlegum glćp, manni er byrlađ eitur og stoliđ er frá honum. Eftir glćpinn er fórnarlambiđ sakađ um ađ fara ,,langt út fyrir mörk sem talin eru eđlileg." Nauđgarinn drusluskammar ţolandann. Siđblinda í sinni tćrustu mynd.
Glćpaleiti starfar međ blessun forsćtisráđherra. Hve lengi enn?
Athugasemdir
Skyldi ruv kćra ţig fyrir meiđyrđi Páll eđa er ţögn sama og samţykki?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.11.2021 kl. 08:51
Heimir, Efstaleiti bíđur eftir nýjum ráđherra til ađ beita fyrir vagn sinn. Ţá er vitanlega eftirvćnting eftir niđurstöđu lögreglurannsóknar.
Páll Vilhjálmsson, 28.11.2021 kl. 09:57
Lögreglurannsóknin vel á minnst, enginn annar en ţú minnist á hana. Hver er skýring á ţví?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.11.2021 kl. 11:44
Hugleysi.
Páll Vilhjálmsson, 28.11.2021 kl. 11:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.