Heimakennsla og hćglćtislíf

Mosfellsk móđir, Sólveig Svavarsdóttir, bjó til heimaskóla fyrir son sinn og ţađ virđist virka. Sólveig fylgir hugmyndafrćđi sem kennd er viđ hćglćti.

Skólar henta flestum börnum en ekki öllum. Heimanám er valkostur sem ćtti ađ kanna nánar.

Heimanám gćti bćđi hentađ nemendum í grunn- og framhaldsskóla. Ţegar skólar lokuđu vegna sóttvarna sýndi ţađ sig ađ heimanám í fjarkennslu virkar. Ekki ţó hjá öllum. Sumir ţurfa ţađ félagslega ađhald sem fylgir ađ mćta í skóla. En framhaldsskólakennarar höfđu orđ á ađ heimanámiđ hefđi eflt međ nemendum sjálfstćđi.

Fyrir utan uppeldisfrćđina í heimanámi er hugmyndin um hćglćtislíf međ ómótstćđilegan ţokka. Fegurđin og heimsskilningurinn byrjar alltaf heima.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband