Fimmtudagur, 21. október 2021
Gréta og sagnfrćđingurinn: synd, loftslag og sjálfspíning
Trúin á manngert loftslag helst í hendur viđ sannfćringu ađ mađurinn eyđileggi jörđina. Trúin er vestrćn, sćkir fyrirmynd sína í kaţólska kristni.
Á miđöldum var kennt ađ sjálfspíning vćri trúarlega rétt svar viđ syndugum allsnćgtum. Í nútímanum eru ţađ helst ţeir sem glötuđu fyrir skemmstu dýrlingunum Marx og Maó formanni sem sannfćrđastir eru í trúnni á manngert loftslag. Syndin og sjálfspíningin haldast ţar í hendur.
Gréta Thunberg er endurfćddur barnadýrlingur frá miđöldum, segir sagnfrćđingurinn David Starkey og rúllar henni upp á fjórum mínútum.
Amen eftir efninu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.