Leitað að glæp í flýti

Æðibunugangur í leit að glæp endar vanalega út í skurði. Eftir endurtalningu í NV-kjördæmi, með tilheyrandi breytingu á úthlutun uppbótarþingsæta, vildu sumir láta ógilda þingkosningarnar á öllu landinu.

Til vara var krafist uppkosningar í NV-kjördæmi. Hvorutveggja hefði verið óðagot og illa þjónað lýðræðinu.

Skynsemin náði yfirhöndinni og sérstök þingnefnd gefur sér góðan tíma til að fara yfir málið og leita skýringa á málsatvikum.

Vönduð stjórnsýsla er til marks um heilbrigði, taugaveikluð ákvörðun í hita augnabliksins er annað og verra. Eiginlega gaga og gúgú.

 


mbl.is „Við erum að púsla saman mynd“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hvaða LÆRDÓM getur kefið dregið af þessu öllu?

=Hvað mætti gera betur næst?

Jón Þórhallsson, 20.10.2021 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband