Fimmtudagur, 7. október 2021
Öreigabolti, ofurríkir og mannréttindi
Fótbolti var öreigasport í öndverđu. Enskir verkamenn báru íţróttina til Suđur-Ameríku. Hundrađ árum síđar er boltaspark ţeirra bestu elítuíţrótt. Drengir á fermingaraldri eru seldir og keyptir til ađ verđa fótboltaguđir á ofurlaunum.
Ofurríkir vilja hlutdeild í sviđsljósinu og kaupa sér sparkliđ. (Íslenskir lífeyrissjóđir keyptu Stoke og Björgólfur eldri West Ham).
Sádar, sem reka múslímskt ćttarveldi kennd viđ Arabíu, eru í ţann veginn ađ kaupa liđiđ í KR-búningunum, Newcastle.
Og ţá er spurt mannréttindi. Smá ves međ ţau. Á leiđinni frá öreigabolta til ofurlauna og ríkidćmis sagđi fátt af mannréttindum.
Eru ekki annars mannréttindi ađ komast í álnir?
Ekki stafkrókur um mannréttindi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ÉG vil ekki ađ SKATTKRÓNURNAR MÍNAR
fari í neinskonar boltaleiki,
ţar sem ađ enginn ţekking byggist upp.
Mćli frekar međ allskyns SKÁTA/HJÁLPARSVEITARSTARFI:
Jón Ţórhallsson, 7.10.2021 kl. 14:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.