Þriðjudagur, 5. október 2021
Landsliðið verndað gegn árangri
Kjölfestan í íslenska landsliðinu og fyrirliði, Aron Einar Gunnarsson, var ekki valinn í hópinn til að þóknast Stígamótafasistum sem gefa út yfirlýsingu um hverja megi velja í landsliðið og hverja ekki.
KSÍ lætur nokkrar illa gerðar hræður út í bæ segja sér fyrir verkum. Rökin eru þau að ,,vernda þurfti liðið." Fyrir hverju? Karlhöturum í Stígamótum? Stelpum í leit að sykurpabba?
Það er óþarfi að vernda Stígamótalandsliðið gegn árangri. Hann verður hvort eð er aldrei neinn.
Tókum ákvörðunina til að vernda liðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Hvað með önnur landslið t.d. handbolti, körfubolti, blak og svona væri hægt að halda lengi áfram. Á þetta ekki við unglingalandslið líka? Annað hvort ræður þjálfarinn eða ekki svo einfalt er það.
Sigurður I B Guðmundsson, 5.10.2021 kl. 20:22
Svo skil ég ekki af hverju Arnar Þór var yfirleitt að ræða við Vöndu um valið á landsliðinu?
Sigurður I B Guðmundsson, 5.10.2021 kl. 21:44
Það er þá eitthvað til að læra af eftir hræðslutap fyrir ágengum stígasnótum. Eða hver man ekki klökkan sárabótasönginn"við lærum þá bara af þessu"- En hingað til átti það við karlalið okkar í fótboltakeppni.
Það bera sig allir vel þótt verð þeim eittvað um sel. Áfram Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2021 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.