Píratar og RÚV hóta spillingarumrćđu

Samtök sem Píratar stjórna hóta ađ klína spillingarstimpli á Ísland verđi ekki fariđ ađ kröfum ţeirra um endurkosningu í NV-kjördćmi. RÚV lögmćtir hótun Pírata međ falsfrétt.

Transparency International er hluti af alţjóđastarfi Pírata. Ţar dunda Píratar sér viđ ađ skrifa skýrslur um spillingu sem ţeir sjálfir bjóđast til ađ lagfćra. Auđvitađ á góđu kaupi í ţćgilegri innivinnu.

RÚV er ekki ađ hafa fyrir ţví ađ greina frá stöđu Transparency International í tengslaneti Pírata. Ţađ er einkenni falsfrétta ađ segja ađeins hálfa söguna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Píratar virđast hafa veriđ búnir ađ bua til ţessa áćtlun fyrir kosningar
Allavega ţá reyndi Björn Leví ađ tortryggja notkun ökuskírteina til persónugreiningar viđ utankjörstađakosningu

Grímur Kjartansson, 5.10.2021 kl. 15:23

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Rangfćrslur og ađ skjóta sendibođann eru líka einkenni falsfrétta.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.10.2021 kl. 17:40

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Uppkosning myndi án minnsta vafa fleyta Brynjari á ţing. Píratar munu ekki mćta til ađ styđja einn pírata gegn öđrum. Kjósendur í Norđvestur munu ekki fylkja sér um tapara.

Besta lausnin, séu hagsmunir Íslands hafđir í huga, er uppkosning. En auđvitađ verđur bara ađ fara ađ lögum. Píratar álíta lögin leikreglur fyrir ađra, ekki sig. Nóg er ađ skođa lögmannsferil frambjóđanda pírata til ađ átta sig á ţessu.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 5.10.2021 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband