Jafnrétti flokka, ójafnræði vonarþingmanna

Kosningakerfið eins og það er núna tryggir jafnræði á milli stjórnmálaflokka. Jafnræði milli einstaklinga í framboði er ekki einu sinni á dagskrá - fullkomið aukaatriði.

Á meðan listakosningar eru viðhafðar er ekki viðlit að sinna óskum og þörfum einstaklinga að verða þingmenn nema í hópi annarra, þ.e. stjórnmálasamtökum.

Þannig er kerfið og það er sanngjarnt m.t.t. heildarhagsmuna.

 


mbl.is Líst ekki á jöfnunarsætisþingmenn í kjörbréfanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Hvaða alþingismenn verða boðaðir til Alþingis og hver boðar þá? Það verður svolítið vandræðalegt, satt að segja. Getur einhver upplýst þetta?

Þorsteinn H. Gunnarsson, 29.9.2021 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband