Þriðjudagur, 28. september 2021
Píratar vinna ekki þegar traust ríkir, heldur óreiða
Kosningabarátta Pírata gekk út á að Ísland væri í helgreipum spillingar. Eftir kosningar er haldið áfram með sama sönginn.
Fyllilega trúverðugar skýringar hafa komið fram á talningamistökum í NV-kjördæmi. En Píratar sjá eintóma spillingu.
Píratar vita sem er að þeirri tími kemur með óreiðu, tortryggni og hatri. Þess vegna sá þeir fræjum óreiðu, tortryggni og haturs.
Hvar endar þetta? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Trúverðugar skýringar um að það sé hefð að brjóta lög í NV.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2021 kl. 21:12
Með öðrum orðum, Píratar þrífast á Marxiskrí "subversion" tækni.
Guðjón E. Hreinberg, 28.9.2021 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.