Píratar vinna ekki þegar traust ríkir, heldur óreiða

Kosningabarátta Pírata gekk út á að Ísland væri í helgreipum spillingar. Eftir kosningar er haldið áfram með sama sönginn.

Fyllilega trúverðugar skýringar hafa komið fram á talningamistökum í NV-kjördæmi. En Píratar sjá eintóma spillingu.

Píratar vita sem er að þeirri tími kemur með óreiðu, tortryggni og hatri. Þess vegna sá þeir fræjum óreiðu, tortryggni og haturs.


mbl.is „Hvar endar þetta?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Trúverðugar skýringar um að það sé hefð að brjóta lög í NV.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2021 kl. 21:12

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Með öðrum orðum, Píratar þrífast á Marxiskrí "subversion" tækni.

Guðjón E. Hreinberg, 28.9.2021 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband