Píratar vinna ekki ţegar traust ríkir, heldur óreiđa

Kosningabarátta Pírata gekk út á ađ Ísland vćri í helgreipum spillingar. Eftir kosningar er haldiđ áfram međ sama sönginn.

Fyllilega trúverđugar skýringar hafa komiđ fram á talningamistökum í NV-kjördćmi. En Píratar sjá eintóma spillingu.

Píratar vita sem er ađ ţeirri tími kemur međ óreiđu, tortryggni og hatri. Ţess vegna sá ţeir frćjum óreiđu, tortryggni og haturs.


mbl.is „Hvar endar ţetta?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Trúverđugar skýringar um ađ ţađ sé hefđ ađ brjóta lög í NV.

Guđmundur Ásgeirsson, 28.9.2021 kl. 21:12

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Međ öđrum orđum, Píratar ţrífast á Marxiskrí "subversion" tćkni.

Guđjón E. Hreinberg, 28.9.2021 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband