Ţriđjudagur, 28. september 2021
Fréttablađiđ til sölu, Gunnar Smári líklegur
Sósíalistinn Gunnar Smári er kominn međ fullar hendur fjár eftir misheppnađ frambođ til alţingis. Frambođ međ yfir 2,5% fylgi fá fjárframlög úr ríkissjóđi. Gunnar Smári hyggst reyna fyrir sér á ný í fjölmiđlun.
Í sumar birtust lausafregnir ađ Helgi Magnússon eigandi Fréttablađsins leitađi ađ kaupendum. Gunnar Smári hefur áđur lýst yfir áhuga ađ kaupa međ ţví ađ tala verđiđ niđur.
Á tíma útrásar rak Gunnar Smári Fréttablađiđ fyrir Jón Ásgeir Baugsstjóra. Ţá var hann kapítalisti og sigldi öllu í gjaldţrot sem hann kom nálćgt. Sósíalistinn Gunnar Smári mun auđvitađ endurreisa Fréttablađiđ rauđa fánans. Sósíalistar kunna svo vel ađ reka fyrirtćki. Eins og dćmin sanna.
Athugasemdir
Gunnar Smári kann allt betur en ađ vera kapitalisti. Sé ekki ađ hann silgdi neinu-m í ţrot ţótt hann hefđi náđ ţingsćti,myndi ekki einusinni lenda á upptökumaskínu Báru kláru.
Helga Kristjánsdóttir, 28.9.2021 kl. 16:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.