Lélegustu tilsvörin og tillögurnar - og besta slagorđiđ

Ég átti einu sinni 600 milljónir en biđ ţjóđina ađ gleyma ţví.
Gunnar Smári

Stofnum Ofbeldissveit međ Stígamótum til ađ taka hús á fólki um miđja nótt.
Sósíalistaflokkurinn

Göngum í ESB međ sósíalistum.
Samfylkingin

Aukum hagvöxt međ evru.
Viđreisn

Kaupaukinn er mitt einkamál.
100-milljón-króna-Kristrún

Besta slagorđiđ:

Er ekki best ađ kjósa Framsókn?
(Slagorđiđ gefur sér ađ kjósendur nenna ekki pólitík og Framsókn er sísti flokkurinn til ađ rugga ţjóđarskútunni.)

 


mbl.is „Hvorki upphaf né endir flokksins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eimitt mergurinn málsin; ţolandi kvatningar á fćribandi í síma og fjölskyldu hittingum og enginn sćrist. 

Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2021 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband