Sunnudagur, 26. september 2021
Frá Valhöll: takk, Gunnar Smári
Gunnar Smári, ţú reddađir okkur. Viđ rákum enga sérstaka kosningabaráttu, vorum í miđjumođinu. En mikiđ svakalega náum viđ okkur á flug ţegar sossa-frambođiđ ţitt fékk hljómgrunn međal vinstrimanna.
Viđ létum ţau bođ út ganga ađ yfirvofandi vćri hćtta á ađ Samfylking, Píratar og ţú tćkjuđ ríkisstjórnarvöldin. Og ţađ svínvirkađi.
Okkur finnst ágćtt ađ starfa međ Vinstri grćnum. Ţú gerir Kötu og félaga ađ ábyrgum vinstrimönnum međalhófsins međ sósíalistafrösunum ţínum.
Endilega haltu áfram ađ bođa byltingu. Ţađ er virkilega frábćrt ađ mađur međ ţína fortíđ haldi á lofti marxisma.
Tilfallandi kveđja frá Valhöll.
Lokatölur á landsvísu: Ríkisstjórnin heldur velli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann er svona anti-Mídas. Ţađ verđur allt sem hann snertir verđur ađ skít. Antimidas er kannski bara ágćtt viđurnefni.
Ţađ sem ég les líka út úr ţessari rasskellingu krata og kratilda er sú ađ ţjóđin hafnar öllu ESB breimastandi og frygđ. Ţeir sem höfđu ţađ á orđi í kosningabaráttunni töpuđu. Svo einfalt er ţađ.
Kudos til unga fólksins sem kaus í fyrsta sinn. Framtíđin er ekki eins afleit og mađur hélt og rétthugsunin á ađeins heima í nösum nokkurra blađasnâpa.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.9.2021 kl. 11:21
Já Jón Steinar
Kannski hafnar unga kyslóđin atvinnumöguleikum kollega sinna á Spáni
sem eru í bođi ESB.
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 26.9.2021 kl. 12:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.