Miðjustjórn er ekki í boði: þrír möguleikar

Upp úr kjörkössum í nótt kemur annað tveggja hægri- eða vinstristjórn. Þriðji möguleikinn er að sitjandi sáttastjórn Katrínar Jakobs haldi velli.

Miðjustjórn er ekki raunhæfur möguleiki.

Vinstristjórn yrði 4-5 flokka og breytti góðæri í hallæri á nokkrum mánuðum. Hægristjórn myndi lækka skatta og starfa í friði. Sáttastjórnina þekkjum við af verkum hennar á kjörtímabilinu.

Skýrir valkostir, þegar öllu er á botninn hvolft.


mbl.is Hvernig verður kosningaveðrið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband