Miđjustjórn er ekki í bođi: ţrír möguleikar

Upp úr kjörkössum í nótt kemur annađ tveggja hćgri- eđa vinstristjórn. Ţriđji möguleikinn er ađ sitjandi sáttastjórn Katrínar Jakobs haldi velli.

Miđjustjórn er ekki raunhćfur möguleiki.

Vinstristjórn yrđi 4-5 flokka og breytti góđćri í hallćri á nokkrum mánuđum. Hćgristjórn myndi lćkka skatta og starfa í friđi. Sáttastjórnina ţekkjum viđ af verkum hennar á kjörtímabilinu.

Skýrir valkostir, ţegar öllu er á botninn hvolft.


mbl.is Hvernig verđur kosningaveđriđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband