Fimmtudagur, 23. september 2021
Útlendingar á bakvið 25% glæpa á Íslandi
Í nýrri ársskýrslu ríkissaksóknara kemur fram á bls. 15 að útlendingar fremja um 25 prósent glæpa á Íslandi, sé miðað við útgefnar ákærur. Samkvæmt þjóðskrá eru innflytjendur aðeins 15 prósent íbúa landsins.
Hér hefur eitthvað farið úrskeiðis. Við höfum tekið á móti of mörgum útlendingum miðað við getu okkar að siða þá til.
Ef allt væri með felldu ættu útlendingar ekki að standa að baki nema um 15 prósent glæpa. En þeir eru 25 prósent afbrotamanna.
Segir að morðið hafi verið hrein og klár aftaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Erum við skyldugir til að vista þennan albanska dánumann með okkar þjóðlegu glæponum á Litla Hrauni. Albanir eru víst hættir að rétta svona fólk eins og það ætti skilið. En erum við eitthvað skyldugir að ala hann í 20 ár á okkar kostnað eða getum við sent hann heim á sína sveit með takk fyrir lánið?
Halldór Jónsson, 23.9.2021 kl. 13:34
Þarftu ekki að líta aftur á dæmið. Gefðu þér að glæpirnir séu 1000. Af þeim eru innan mengisins 15.000 sem fremja 250 glæpi, en innan mengisins 350.000 eru framdir 750 glæpir. Þessi hópur er um 22 sinnum smærri en sá sem á þriðjung.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.9.2021 kl. 18:42
Er öruggt að flóttamenn frá Afganistan séu ekki Talibanar?
Gyðingar eru enn að elta farlama gamalmenni sem fóru sem "flóttamenn" frá Þýzkalandi á sínum tíma.
Glæpamenn eru oftar en ekki siðblindir og því eiga þeir auðvelt með að plata Útlendingarstofnun sem líklega verður hvort eð er lögð niður eftir Alþingiskosningar 20221
Grímur Kjartansson, 23.9.2021 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.