Ţriđjudagur, 21. september 2021
Gunnar Smári, kapítalisti í sósíalistagćru
Gunnar Smári foringi sósíalista vildi einkavćđa heilbrigđiskerfiđ fyrir nokkrum árum. Hann skrifađi grein, ,,Betri ţjónusta fyrir lćgra verđ," um ađ heilbrigđiskerfiđ ćtti ađ fara sömu leiđ og bankakerfiđ - í hendur auđmanna.
Eyjan rekur samhengi málsins. Ţar segir:
Fyrsta lína í stefnuskrá Sósíalistaflokks Gunnar Smára í heilbrigđismálum er nú: Ađ á Íslandi verđi gjaldfrjáls heilbrigđisţjónusta rekin af skattfé borgaranna. Önnur línan er: Ađ unniđ verđi gegn allri markađsvćđingu í heilbrigđisţjónustu og jafnvćgi komiđ á ţjónustuna miđađ viđ ţarfagreiningu.
Gunnar Smári hefur ţá sannfćringu sem hentar hverju sinni. Kapítalisti í gćr, sósíalisti í dag.
Hvađa sannfćringu hefur Gunnar Smári á morgun?
Athugasemdir
Samviskulaus fjárplógur ađeins. Ađ fólk skuli vera til sem trúir honum frekar en Madúró í Venezuela ađa Stalín.
Halldór Jónsson, 21.9.2021 kl. 14:15
Er fólk blint?
Halldór Jónsson, 21.9.2021 kl. 14:18
Og heyrnarlaust?
Halldór Jónsson, 21.9.2021 kl. 14:19
Og skilningslaust?
Halldór Jónsson, 21.9.2021 kl. 14:19
Eđa bara í auraleit?
Halldór Jónsson, 21.9.2021 kl. 14:19
Mörgum athafnamönnum sem lenda í gjaldţrotum tekst ekki ađ sleppa frá ábyrgđ á vösrlusköttum starfsmanna. Ţađ hefur hinsvegarg Gunnari Smára tekist greinilega annars gćti hann ekki veriđ í frambođi eđa hvađ?
Skuldar hann bara ekkert slíkt eftir svona langan feril í atvinnurekstri?
Halldór Jónsson, 21.9.2021 kl. 15:15
Ţađ var dálítiđ skondiđ ţegar Sigríđur Hagalín bar ţessar stefnubreytingar upp á Gunnar Smára í Sjónvarpinu í Gćrkvöldi, hann reyndi ađ koma af fjöllum en Sigríđur gaf honum ekkert eftir en ţađ varđ fátt um svör hjá loddaranum varđandi ţessa tćkifćrismennsku sína.
kv. hrossabrestur.
Hrossabrestur, 21.9.2021 kl. 15:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.