Mánudagur, 6. september 2021
Sósíalistar taka fylgi af Pírötum
Píratar gera ţađ jafnan gott í skođanakönnunum í ađdraganda kosninga. Fylgiđ skreppur saman á kjördag. Sósíalistar hirđa könnunarfylgiđ af Pírötum kortéri fyrir kosningar.
Sameiginlegt stef sossa og sjórćningja er ađ Ísland sé ónýtt. Sósíalistar bođa vargöld fái ţeir fylgi. Píratar lofa baráttu viđ loftslagiđ.
Jađarfólkiđ sem hrifiđ er af ónýta Íslandi kýs fremur vargöld en loftslagsvá.
Fylgi frambođa í járnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.