Miðvikudagur, 25. ágúst 2021
ASÍ styður Sigmund Davíð
Drífa Snædal forseti ASÍ vill að heimilin fái tækifæri til að lækka skuldirnar. Útspil Drífu kemur sama dag og Sigmundur Davíð kynnir tillögur um skattalækkun.
Fullveldislækkun skatta kæmi til útborgunar 1. desember ár hvert, samkvæmt tillögum Sigmundar Davíðs. Fólk hefði val að lækka skuldir heimilisins eða gera vel við sig í jólamánuðinum.
Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn mega vel við una að fá stuðning ASÍ.
Hafa áhyggjur af áhrifum á skuldsetningu heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.