Miđvikudagur, 25. ágúst 2021
ASÍ styđur Sigmund Davíđ
Drífa Snćdal forseti ASÍ vill ađ heimilin fái tćkifćri til ađ lćkka skuldirnar. Útspil Drífu kemur sama dag og Sigmundur Davíđ kynnir tillögur um skattalćkkun.
Fullveldislćkkun skatta kćmi til útborgunar 1. desember ár hvert, samkvćmt tillögum Sigmundar Davíđs. Fólk hefđi val ađ lćkka skuldir heimilisins eđa gera vel viđ sig í jólamánuđinum.
Sigmundur Davíđ og Miđflokkurinn mega vel viđ una ađ fá stuđning ASÍ.
Hafa áhyggjur af áhrifum á skuldsetningu heimila | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.