Mánudagur, 23. ágúst 2021
Íslendingar í sumarleyfi í Afganistan
Ungur breskur námsmaður komst í heimsfréttirnar þegar hann fór í sumarleyfi til Afganistan ,,á versta tíma."
Tvær íslenskar fjölskyldur gerðu betur; fóru með börnin að sóla sig í landi talibana, samkvæmt viðtengdri frétt.
Fjölmiðlar hljóta að sitja um íslensku fjölskyldurnar og fá ferðasögu þeirra og óvenjulegt sumarleyfi.
Fyrir allan almenning yrði frásögnin lærdómsrík. Og hlutverk fjölmiðla er að upplýsa. Eða er ekki svo?
Íslendingar í danskri vél frá Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Afganskir flóttamenn koma hugsanlega frekar til Íslands til sð lifa lúxuslífi en ekki að þeim sé hætta búin
Halldór Jónsson, 23.8.2021 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.