Íslenskar fjölskyldur í Afganistan? Eða ofsóttir í sumarleyfi?

Meintar tvær íslenskar fjölskyldur í Afganistan komust í fréttirnar þegar talibanar tóku völdin.

En hér er eitthvað málum blandið. Frétt RÚV segir

Tvenn hjón og börn þeirra, sem eru með íslenskan ríkisborgararétt, eru stödd í Kabúl...

Grunur vaknar að hér séu á ferðinni Afganir sem fengu landvist á Íslandi, líklega sem ofsóttir flóttamenn. En svo fóru þeir í sumarleyfi til Afganistan að hitta vini og ættingja.

Kyndugt að fara í sumarleyfi til lands þar sem maður er ofsóttur, ekki satt?


mbl.is Tillögur um móttöku flóttamanna klárar fyrir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Athyglisvert ef rétt er.

Sýnir delluna,

Afganistan kemur okkur akkúrat ekkert við. Biden gerur seð um það

Halldór Jónsson, 19.8.2021 kl. 08:51

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það hafa verið forsíðufregnir undanfarið að skotum hafi verið hleypta af í Afganistan en RUV minnist aldrei á daglega skotbardaga í Svíþjóð jafnvel í skólunum - sjá SVT.se í dag

Fyrir 2 árum voru í Danmörku hellingur af atvinuleysisbótaþegum gripnir á flugvellinum þegar þeir komu úr ótilkynntu sumarfrí frá löndum sem þeir höfðu fengið pólitískt hæli frá

Grímur Kjartansson, 19.8.2021 kl. 13:39

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Öll utanríkisþjónustan á fullu að koma "flóttamönnunum" aftur til Íslands.

Ragnhildur Kolka, 19.8.2021 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband