Ţrjár konur í heimsţorpinu

Tvćr afganskar konur sögđu farir sínar ekki sléttar á fréttamannafundum í Washington og Brussel. Ţćr töldu vesturlönd ekki standa sig í stykkinu ađ gera Afganistan vestrćnt, nú ţegar talibanar eru komnir til sögunnar.

Ţriđja konan er íslenskur áhrifavaldur sem segir talibaníska ritskođun ekki ganga nógu langt á Íslandi. Óţolandi fólk eigi alls ekki ađ sjást i fjölmiđlum.

Ţađ er vandlifađ í heimsţorpinu.


mbl.is Afganskar fréttakonur brustu í grát
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

RÚV-fréttirnar eru gildishlađnar. Fólkiđ sem flýr Afganistan er ađ stórum hluta ţeir sem ánetjazt hafa vestrćnum gildum og lifnađarháttum. Ţađ er miklu stćrri prósenta en fyrir 20 árum, ţví okkar menningartrúbođ hefur stađiđ ađ minnsta kosti ţar í 20 ár, og lengur. Ţeir talibanar sem tala nú á blađamannafundum hljóma eins og miklu mildari og vestrćnni talibanar en fyrir aldamótin 2000, og áróđurinn hefur einnig breytt ţeirra viđhorfum, hversu mikiđ er aftur spurning.

Ingólfur Sigurđsson, 18.8.2021 kl. 15:13

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

 Góđur

Grímur Kjartansson, 18.8.2021 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband