Gunnar Smári og sósíalískar sóttvarnir

Gunnar Smári rekur Sósíalistaflokkinn og bođar nýsjálensku leiđina í sóttvörnum. Um daginn skrifađi Gunnar Smári einmitt um sósíalískar sóttvarnir. Gunnar Smári og bróđir hans, Sigurjón, hrundu af stađ undirskriftarsöfnun í vor til stuđnings nýsjálensku leiđinni. 

Íslenskur mađur búsettur í Nýja-Sjálandi, Sigurgeir Pétursson, útskýrir nýsjálensku leiđina í sóttvörnum:

Landamćrin Nýja Sjálands hafa veriđ lokuđ öllum nema Nýsjálendingum síđan í mars í fyrra. Nýsjálendingar sem vilja koma til Nýja Sjálands ţurfa allir ađ fara á sóttvarnarhótel í 14 daga og borga fyrir ţađ sem samsvarar 280.000 krónum. Ţá skiptir engu máli hvort fólk sé bólusett eđur ei. Allir ţurfa ađ gera ţađ sama. Ţađ sem verra er, er ađ ţađ ţarf ađ bóka herbergi á ţessum sóttvarnarhótelum áđur en keyptur er flugmiđi.

Sósíalískar sóttvarnir myndu gera Ísland ađ risastóru fangelsi sem ađeins myndu opna landamćrin til ađ loka ţeim aftur viđ fyrsta smit.


mbl.is Útgöngubann í Nýja-Sjálandi vegna smits
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Nýustu fregnir eru ađ allt Nýja Sjáland sé nú LOKAĐ
Hela Nya Zeeland stängs ner – efter ett nytt coronafall | SVT Nyheter

Grímur Kjartansson, 17.8.2021 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband