Miđvikudagur, 28. júlí 2021
Heimsfaraldur blásinn af á Íslandi?
Án ásetnings er Ísland tilraunaland fyrir fjórđu bylgju heimsfaraldurs Kínaveirunnar. Katrín forsćtis segir önnur ríki fylgjast grannt međ ţróun mála á Fróni.
Tilraunin er ţessi: getur bólusett samfélag látiđ fjórđu bylgjuna yfir sig ganga án víđtćkra sóttvarna? Ţađ mćlir međ tilrauninni ađ bólusettir virđast fá vćgt smit í fjórđu bylgju. En kurlin eru ekki öll komin til grafar. Gögnin eru ekki komin í hús.
Međ orđum Kára:
Viđ erum bara ađ bíđa eftir gögnum. Viđ erum ađ haga okkur eins og veiran sé skađvćnleg en ađ vonast til ađ hún sé ţađ ekki.
Skili tilraunin jákvćđri niđurstöđu, ađ fjórđa bylgja sé hćttulítil bólusettu samfélagi, gćti heimsfaraldurinn veriđ blásinn af á Íslandi. Yrđi saga til nćsta bćjar.
Á hinn bóginn, ef tilraunin skilar neikvćđri niđurstöđu, er ólíklegt ađ Katrín verđi forsćtis eftir 25. september. Ekki heimsfrétt ţađ. Heldur ţó leitt tilfallandi mörlanda.
Hanna ađgerđir á grundvelli gagna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Semsagt, Katrín er ađ spila rússnenska rúllettu? Ef "bylgjan" er saklaus, lifir hún, ef ekki, fellur hún. Ţađ er spurningin um völd, sem ráđa gjörđum hennar framar öđru?
Ertu ekki genginn of langt í ađ stjórnmálatengja hlutina?
Jón Steinar Ragnarsson, 28.7.2021 kl. 17:28
Ţađ magnađasta er ađ nú hefur loksins veriđ viđurkennt ađ ţetta sé allt ein stór tilraun, ţađ er ekki lengur "samsćriskenning".
Guđmundur Ásgeirsson, 28.7.2021 kl. 20:53
Hvađ á eiginlega ađ gera?
Einangra hvern og einn í lokuđu rými án samskipta viđ ađra
er ţađ ekki skilgreining á fangelsi
og viđ erum ađ tala um lífstíđardóm
Grímur Kjartansson, 28.7.2021 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.