Sunnudagur, 11. júlí 2021
Messi, England og Brexit
Messi beið í hálfan annan áratug eftir stórum titli með argentínska landsliðinu. Í kvöld er England í færi að sækja sinn fyrsta titil í hálfan sjötta áratug.
Æðsti embættismaður Evrópusambandsins er Þjóðverjinn Ursula von der Leyen. Hún styður Ítalíu í leiknum gegn Englandi í kvöld.
Áfram England.
![]() |
Loks vann Messi titil með Argentínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Æ Æ datt Harry Kane - Æ Æ Æ datt Sterling og fékk víti. Æ Æ púa svo á ítalska þjóðsögninn. Áfram England!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 11.7.2021 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.