Sunnudagur, 11. júlí 2021
Messi, England og Brexit
Messi beiđ í hálfan annan áratug eftir stórum titli međ argentínska landsliđinu. Í kvöld er England í fćri ađ sćkja sinn fyrsta titil í hálfan sjötta áratug.
Ćđsti embćttismađur Evrópusambandsins er Ţjóđverjinn Ursula von der Leyen. Hún styđur Ítalíu í leiknum gegn Englandi í kvöld.
Áfram England.
Loks vann Messi titil međ Argentínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ć Ć datt Harry Kane - Ć Ć Ć datt Sterling og fékk víti. Ć Ć púa svo á ítalska ţjóđsögninn. Áfram England!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.7.2021 kl. 12:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.