Í kvöld er gigg

Nauðgun er glæpur. Kynferðisleg áreitni er allt frá því að vera ósiðleg yfir í lögbrot.

Að þessu sögðu gildir einnig að sérhver er saklaus uns sekt er sönnuð. Það er samfélaginu ekki til framdráttar að nafnlausar sögur hirði atvinnu og æru af meðborgurum okkar.

Glæpamenn fá yfirleitt makleg málagjöld. Glæpahneigð er sjaldnast ein báran stök. Aftur verður besta fólki það á að hrífast með múgæsingunni og fordæma án þess að vega og meta.

Ásökun má ekki jafngilda sekt. Þá getum við allt eins yfirgefið siðmenninguna og tileinkað okkur steinaldarmenningu.

 

 


mbl.is Ingó veðurguð sakaður um kynferðisofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gróusögur bólgna út í netheimum. 

Ragnhildur Kolka, 3.7.2021 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband