Föstudagur, 18. júní 2021
Eimskip játar - hvað með Samskip?
Eimskip játar ,,alvarleg brot á samkeppnislögum vegna víðtæks samráðs við keppinautinn Samskip, sem fólst einna helst í samráði um breytingar á siglingakerfum, takmörkun á flutningsgetu, samráði um álagningu gjalda og afsláttarkjara, samráði um sjóflutninga beggja vegna Atlantshafsins og loks samráði um landflutningaþjónustu á Íslandi."
Hvað er að frétta af hlut Samskipa?
Eimskip viðurkennir alvarleg brot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eru Frammarar ekki stikkfrí?
Halldór Jónsson, 18.6.2021 kl. 20:13
Það hefur reyndar komið fram í fréttaflutningi að enn sé verið að fara yfir þátt Samskipa í þessu samkrulli og markaðsmisnotkun. Hins vegar hlýtur það að teljast í meira lagi óeðlilegt, í ljósi þess að bæði fyrirtækin voru til skoðunar fyrir sama brot, að aðeins sé búið að útkljá málið gagnvart öðru þeirra og sú niðurstaða orðin opinber. Brotin voru jú sameiginleg, ekki satt? Undarlegt í meira lagi.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 18.6.2021 kl. 21:35
Ólafur sleikir sárin eftir MDE.
Ragnhildur Kolka, 19.6.2021 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.