Persónuvernd lekur í RÚV

Í stríði RÚV gegn Samherja er ekkert heilagt. Moldvarpa RÚV hjá Persónuvernd færði hagsmunahópnum á Efstaleiti þær upplýsingar í gær að Samherjamaður hafi leitað til Persónuverndar vegna einkahagsmuna.

,,Samkvæmt heimildum fréttastofu," segir í frétt RÚV

Það liggur í augum uppi að heimild RÚV getur ekki verið önnur en starfsmaður Persónuverndar.

Stofnunin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum. Annars er Persónuvernd ekki hæf til persónuverndar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

 Nú varst þú of fljótur á þér Páll
Hvorki Persónuvernd né Héraðssaksóknari tengja þessa kvörtun við Samherja

en sá sem skrifar fréttina lætur það vissulega líta þannig út

Grímur Kjartansson, 15.6.2021 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband