Ţriđjudagur, 15. júní 2021
Persónuvernd lekur í RÚV
Í stríđi RÚV gegn Samherja er ekkert heilagt. Moldvarpa RÚV hjá Persónuvernd fćrđi hagsmunahópnum á Efstaleiti ţćr upplýsingar í gćr ađ Samherjamađur hafi leitađ til Persónuverndar vegna einkahagsmuna.
,,Samkvćmt heimildum fréttastofu," segir í frétt RÚV.
Ţađ liggur í augum uppi ađ heimild RÚV getur ekki veriđ önnur en starfsmađur Persónuverndar.
Stofnunin ţarf ađ gera hreint fyrir sínum dyrum. Annars er Persónuvernd ekki hćf til persónuverndar.
Athugasemdir
Nú varst ţú of fljótur á ţér Páll
Hvorki Persónuvernd né Hérađssaksóknari tengja ţessa kvörtun viđ Samherja
en sá sem skrifar fréttina lćtur ţađ vissulega líta ţannig út
Grímur Kjartansson, 15.6.2021 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.